Snorri í 18. sæti í Seefeld Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. mars 2019 13:30 SnorrI Eyþór Einarsson mynd/ski.is Skíðagöngukappinn Snorri Eyþór Einarsson náði í gær einum besta árangri sem íslenskur keppandi í skíðagöngu hefur náð þegar hann endaði í 18. sæti á HM í alpagreinum í 50 kílómetra skíðagöngu. Mótinu lauk í gær í Seefeld í Austurríki og fékk hann 16.04 FIS-stig sem þýðir að hann er kominn með 50,03 stig í heildina. Snorri var númer 52 á ráslistanum sem fór eftir heimslista FIS sem þýðir að Snorri var í 52. sæti meðal keppenda. Norðmaðurinn Hans Christer Holund náði forskotinu snemma og var í sérflokki með Alexander Bolshunov þar á eftir en það voru samkvæmt Skíðasambandi Ísland um 20 manns í næsta holli, þar á meðal Snorri og fór svo að hann lenti í 18. sæti á 1:51.14,9, rúmri mínútu á eftir Holund en innan við 20 sekúndum á eftir Sjur Roethe sem tók bronsverðlaunin. „Þetta gekk vel og ég er afar sáttur. Það komu smá hnökrar eftir 15 kílómetra og svo aftur eftir 30 en það er frábært að ná 18. sætinu,“ sagði Snorri í samtali við Skíðasambandið eftir gönguna í Seefeld í gær. „Þetta gekk bara allt vel, við vorum búnir að setja upp áætlun sem stóðst. Það tókst að halda í við hópinn og með því tókst mér að safna orku fyrir lokasprettinn,“ sagði Snorri um besta árangur sinn frá upphafi. „Það er undir mér komið að festa mig í sessi þarna. Ég vissi að á góðum degi gæti ég náð þessum árangri.“ Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Skíðagöngukappinn Snorri Eyþór Einarsson náði í gær einum besta árangri sem íslenskur keppandi í skíðagöngu hefur náð þegar hann endaði í 18. sæti á HM í alpagreinum í 50 kílómetra skíðagöngu. Mótinu lauk í gær í Seefeld í Austurríki og fékk hann 16.04 FIS-stig sem þýðir að hann er kominn með 50,03 stig í heildina. Snorri var númer 52 á ráslistanum sem fór eftir heimslista FIS sem þýðir að Snorri var í 52. sæti meðal keppenda. Norðmaðurinn Hans Christer Holund náði forskotinu snemma og var í sérflokki með Alexander Bolshunov þar á eftir en það voru samkvæmt Skíðasambandi Ísland um 20 manns í næsta holli, þar á meðal Snorri og fór svo að hann lenti í 18. sæti á 1:51.14,9, rúmri mínútu á eftir Holund en innan við 20 sekúndum á eftir Sjur Roethe sem tók bronsverðlaunin. „Þetta gekk vel og ég er afar sáttur. Það komu smá hnökrar eftir 15 kílómetra og svo aftur eftir 30 en það er frábært að ná 18. sætinu,“ sagði Snorri í samtali við Skíðasambandið eftir gönguna í Seefeld í gær. „Þetta gekk bara allt vel, við vorum búnir að setja upp áætlun sem stóðst. Það tókst að halda í við hópinn og með því tókst mér að safna orku fyrir lokasprettinn,“ sagði Snorri um besta árangur sinn frá upphafi. „Það er undir mér komið að festa mig í sessi þarna. Ég vissi að á góðum degi gæti ég náð þessum árangri.“
Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira