Það þarf allt að ganga upp á svona dögum Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. mars 2019 16:45 Fyrsta stökk Hafdísar um helgina var dæmt ógilt sem að hennar sögn truflaði undirbúninginn örlítið fyrir næstu stökk. Fréttablaðið/stefán Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, lenti í 16. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss á laugardaginn í Glasgow en þetta er í fjórða sinn sem Hafdís tekur þátt í mótinu. Hafdís stökk lengst 6,34 metra og vantaði fimmtán sentímetra til að komast meðal átta efstu í undankeppninni sem kepptu til úrslita í gær en það hefði jafnað besta stökk hennar til þessa á árinu. Hafdís lenti í vandræðum í byrjun því fyrsta stökkið var dæmt ógilt og segir hún að það hafi truflað hana örlítið. „Ég vissi það fyrirfram að ég þyrfti að eiga minn besta dag til að komast áfram en hlutirnir voru ekki að smella hjá mér. Fyrsta stökkið var dæmt ógilt og það kom manni úr takti. Maður finnur fyrir smá stressi yfir að það séu bara tvö stökk eftir en svona eru íþróttirnar. Það gengur bæði vel og illa en ég fer ánægð heim eftir þessa reynslu,“ segir Hafdís. Í öðru stökkinu fór Hafdís 6,25 metra og bætti sig um níu millimetra í lokastökkinu en það dugði ekki til. „Miðað við allt í undirbúningnum var þetta ágætt þótt ég viti að ég geti stokkið lengra. Það kom ekki akkúrat þarna og á stórmótum þarf allt að ganga upp. Ég veit að ég á heima með þeim bestu en ég þarf að komast á fleiri stórmót og stimpla mig inn. Það er ekki skortur á því að trúa á verkefnið.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, lenti í 16. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss á laugardaginn í Glasgow en þetta er í fjórða sinn sem Hafdís tekur þátt í mótinu. Hafdís stökk lengst 6,34 metra og vantaði fimmtán sentímetra til að komast meðal átta efstu í undankeppninni sem kepptu til úrslita í gær en það hefði jafnað besta stökk hennar til þessa á árinu. Hafdís lenti í vandræðum í byrjun því fyrsta stökkið var dæmt ógilt og segir hún að það hafi truflað hana örlítið. „Ég vissi það fyrirfram að ég þyrfti að eiga minn besta dag til að komast áfram en hlutirnir voru ekki að smella hjá mér. Fyrsta stökkið var dæmt ógilt og það kom manni úr takti. Maður finnur fyrir smá stressi yfir að það séu bara tvö stökk eftir en svona eru íþróttirnar. Það gengur bæði vel og illa en ég fer ánægð heim eftir þessa reynslu,“ segir Hafdís. Í öðru stökkinu fór Hafdís 6,25 metra og bætti sig um níu millimetra í lokastökkinu en það dugði ekki til. „Miðað við allt í undirbúningnum var þetta ágætt þótt ég viti að ég geti stokkið lengra. Það kom ekki akkúrat þarna og á stórmótum þarf allt að ganga upp. Ég veit að ég á heima með þeim bestu en ég þarf að komast á fleiri stórmót og stimpla mig inn. Það er ekki skortur á því að trúa á verkefnið.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira