Mourinho hungraður í titla og gefur Real Madrid undir fótinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2019 06:00 Snýr Jose Mourinho aftur til Real Madrid? vísir/getty Jose Mourinho hefur verið orðaður við endurkomu til Real Madrid og hann fylgist vel með hverju skrefi hjá spænska stórveldinu. Mourinho makar nú krókinn af því að ræða menn og málefni sem sérfræðingur hjá beIN Sports sjónvarpsstöðinni þar sem hann var í settinu alla helgina og greindi meðal annars stórleik Real Madrid og Barcelona á laugardag. Mourinho var rekinn frá Manchester United í desember en margir knattspyrnuáhugamenn töldu Mourinho vera búinn að missa alla ástríðu fyrir leiknum. Svo er aldeilis ekki samkvæmt Portúgalanum. „Ég er ungur af knattspyrnustjóra að vera. Ég er mjög ungur. Staðreyndin er sú að ég ef hef mikla löngun til að snúa aftur og sérstaklega þar sem ég hef ekki unnið bikar í 18 mánuði,“ segir Mourinho. Nokkuð ljóst þykir að Santiago Solari verði ekki ráðinn sem knattspyrnustjóri Real Madrid í sumar og Mourinho gæti snúið aftur á Santiago Bernabeu en hann gerði liðið að spænskum meisturum árið 2012. „Það er heiður að nafn mitt skuli nefnt í þeirri umræðu,“ segir Mourinho en hann hafði sitt að segja um frammistöðu Real Madrid í El Clasico. „Það var ekki mikil gleði í þessari frammistöðu. Þetta var ekki frammistaða frá hamingjusömu liði. Þeir virtust ekki fullir sjálfstrausts og litu ekki út fyrir að hafa trú á að geta unnið Barcelona,“ segir Mourinho. "It was not a performance of a happy team. Not a performance of a team with great belief or self-esteem.""It was a soft performance."Jose Mourinho is not holding back in his assessment of Real Madrid following their #ElClasico defeat.#beINMourinho #beINElClasico pic.twitter.com/92j4HmPIsp— beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 2, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Sjá meira
Jose Mourinho hefur verið orðaður við endurkomu til Real Madrid og hann fylgist vel með hverju skrefi hjá spænska stórveldinu. Mourinho makar nú krókinn af því að ræða menn og málefni sem sérfræðingur hjá beIN Sports sjónvarpsstöðinni þar sem hann var í settinu alla helgina og greindi meðal annars stórleik Real Madrid og Barcelona á laugardag. Mourinho var rekinn frá Manchester United í desember en margir knattspyrnuáhugamenn töldu Mourinho vera búinn að missa alla ástríðu fyrir leiknum. Svo er aldeilis ekki samkvæmt Portúgalanum. „Ég er ungur af knattspyrnustjóra að vera. Ég er mjög ungur. Staðreyndin er sú að ég ef hef mikla löngun til að snúa aftur og sérstaklega þar sem ég hef ekki unnið bikar í 18 mánuði,“ segir Mourinho. Nokkuð ljóst þykir að Santiago Solari verði ekki ráðinn sem knattspyrnustjóri Real Madrid í sumar og Mourinho gæti snúið aftur á Santiago Bernabeu en hann gerði liðið að spænskum meisturum árið 2012. „Það er heiður að nafn mitt skuli nefnt í þeirri umræðu,“ segir Mourinho en hann hafði sitt að segja um frammistöðu Real Madrid í El Clasico. „Það var ekki mikil gleði í þessari frammistöðu. Þetta var ekki frammistaða frá hamingjusömu liði. Þeir virtust ekki fullir sjálfstrausts og litu ekki út fyrir að hafa trú á að geta unnið Barcelona,“ segir Mourinho. "It was not a performance of a happy team. Not a performance of a team with great belief or self-esteem.""It was a soft performance."Jose Mourinho is not holding back in his assessment of Real Madrid following their #ElClasico defeat.#beINMourinho #beINElClasico pic.twitter.com/92j4HmPIsp— beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 2, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Sjá meira