Vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni Þresti Jónssyni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. mars 2019 12:00 Davíð Karl Wiium er vongóður um að írska björgunarsveitin hefji leit að bróður hans Jóni Þresti Jónssyni sem hefur verið saknað í Dublin í rúmar þrjár vikur. Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Jón Þröstur Jónsson hvarf af hóteli sínu í Dublin fyrir rúmum þremur vikum. Umfangsmikil leit sjálfboðaliða af honum fór fram síðustu helgi og í framhaldinu bárust fjölmargar ábendingar frá almenningi að sögn Davíðs Karls Wiium bróður Jóns. „Það kom holskefla ábendinga einhverjir tugir sem lögreglan er búin að vera vinna úr. Við höfum verið að hitta þá daglega en þetta er gríðarleg tímafrekt. Á meðan þessu stóð hafa þeir fjölskyldumeðlimir sem eru úti haldið áfram að leita að Jóni,“ segir Davíð. Í einhverjum tilvikum segist fólk hafa séð til Jóns Þrastar dagana eftir hvarf hans. „Í rauninni höfum við fengið ábendingar um að fólk hafi séð hann daginn sem hann hvarf og í rauninni alla dagana eftir að hann hvarf,“ segir Davíð. Fjölskyldan er vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. „Núna teljum við að það sé alveg að hefjast að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. Ef það gengur ekki eftir ætlum við að skipuleggja aðra stóra leit næsta laugardag,“ segir Davíð Karl Wiium. Írland Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Jón Þröstur Jónsson hvarf af hóteli sínu í Dublin fyrir rúmum þremur vikum. Umfangsmikil leit sjálfboðaliða af honum fór fram síðustu helgi og í framhaldinu bárust fjölmargar ábendingar frá almenningi að sögn Davíðs Karls Wiium bróður Jóns. „Það kom holskefla ábendinga einhverjir tugir sem lögreglan er búin að vera vinna úr. Við höfum verið að hitta þá daglega en þetta er gríðarleg tímafrekt. Á meðan þessu stóð hafa þeir fjölskyldumeðlimir sem eru úti haldið áfram að leita að Jóni,“ segir Davíð. Í einhverjum tilvikum segist fólk hafa séð til Jóns Þrastar dagana eftir hvarf hans. „Í rauninni höfum við fengið ábendingar um að fólk hafi séð hann daginn sem hann hvarf og í rauninni alla dagana eftir að hann hvarf,“ segir Davíð. Fjölskyldan er vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. „Núna teljum við að það sé alveg að hefjast að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. Ef það gengur ekki eftir ætlum við að skipuleggja aðra stóra leit næsta laugardag,“ segir Davíð Karl Wiium.
Írland Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira