Drónaleit í Ölfusá í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. mars 2019 12:15 Svæðisstjórn björgunarsveitanna á svæði 3 stýrir leit helgarinnar frá Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Myndin var tekin á vettvangi á mánudagskvöld en þá er talið að Páll Mar hafi ekið bíl sínum í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss og rétt hjá Selfosskirkju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit hófst í hádeginu af Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá, sem talið er að hafa ekið ofan í ánna á mánudagskvöld fyrir neðan Hótel Selfoss. Aðallega verður leitað með drónum en á morgun verða gönguhópar og bátar notaðir við leitina. Gunnar Ingi Friðriksson, varaformaður Svæðisstjórnar stýrir leit dagsins. „Verkefni dagsins er aðallega að leita með drónum og síðan verða einhverjir gönguhópar líka. Í fyrramálið verður meiri leit með bátum og gönguhópum. Það er fínt veður til drónaleitar og þess vegna var ákveðið að hafa þannig leit í dag, ég reikna með þremur til fjórum drónum“, segir Gunnar Ingi. Í dag verður leitað á svæði fyrir neðan Selfossflugvöll og við Arnarbæli í Ölfusi. En er gott að nota dróna í svona leit? „Já, sérstaklega á svona vatni því þeir sjá betur ofan í ánna þegar það er flogið yfir hana út af glampanum, þannig að þeir nýtast mjög vel í svona leit. Sérstaklega líka vegna þess að það er mikill ís og grynningar í ánni því þá er mjög erfitt að sigla eða vaða í ánni“. En hvernig verður leitinni háttað á morgun, sunnudag ? „Hann verður með stærri sniðum út af bátaleitinni. Við fáum björgunarsveitir af Suðvesturhorninu en þá er ég að tala um sveitir af Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess“, segir Gunnar Ingi. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira
Leit hófst í hádeginu af Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá, sem talið er að hafa ekið ofan í ánna á mánudagskvöld fyrir neðan Hótel Selfoss. Aðallega verður leitað með drónum en á morgun verða gönguhópar og bátar notaðir við leitina. Gunnar Ingi Friðriksson, varaformaður Svæðisstjórnar stýrir leit dagsins. „Verkefni dagsins er aðallega að leita með drónum og síðan verða einhverjir gönguhópar líka. Í fyrramálið verður meiri leit með bátum og gönguhópum. Það er fínt veður til drónaleitar og þess vegna var ákveðið að hafa þannig leit í dag, ég reikna með þremur til fjórum drónum“, segir Gunnar Ingi. Í dag verður leitað á svæði fyrir neðan Selfossflugvöll og við Arnarbæli í Ölfusi. En er gott að nota dróna í svona leit? „Já, sérstaklega á svona vatni því þeir sjá betur ofan í ánna þegar það er flogið yfir hana út af glampanum, þannig að þeir nýtast mjög vel í svona leit. Sérstaklega líka vegna þess að það er mikill ís og grynningar í ánni því þá er mjög erfitt að sigla eða vaða í ánni“. En hvernig verður leitinni háttað á morgun, sunnudag ? „Hann verður með stærri sniðum út af bátaleitinni. Við fáum björgunarsveitir af Suðvesturhorninu en þá er ég að tala um sveitir af Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess“, segir Gunnar Ingi.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira