Landsréttur staðfesti dóm „útfararstjórans“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2019 17:40 Landsréttur staðfesti dóminn sem féll í héraði. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms yfir Gunnari Rúnari Gunnarssyni, sem héraðsdómur dæmdi í maí til sex mánaða fangelsisvistar fyrir stórfelld meiriháttar brot gegn skattalögum í rekstri tveggja einkahlutafélaga. Var hann sakfelldur fyrir að skila af sér efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum félaganna tveggja, sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður annars vegar, og daglegur stjórnandi annars vegar. Þá kvað dómurinn í héraði á um að Gunnari yrði gert að greiða 13,6 milljóna króna sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins eða sæta sjö mánaða fangelsisvistar. Þar að auki var Gunnari gert að greiða allan sakarkostnað og laun verjanda síns, sem samtals nema um 2,2 milljónum króna. Samkvæmt dómi Landsréttar skal Gunnar einnig greiða áfrýjunarkostnað málsins og frekari málsvarnarlaun, sem samsvarar rúmri 1,7 milljónum til viðbótar.Þekktur „útfararstjóri“ Gunnar er einn tveggja „útfararstjóra“ sem meðal annars var fjallað var um í sjónvarpsþættinum Brestum sem sýndur var á Stöð 2 árið 2015, en það eru menn sem leppa einkahlutafélög sem eru á leið í þrot, til að eigandinn, sá sem kom því á bjargbrúnina, geti haldið óflekkuðu mannorði. Þá kom fram í dómi héraðsdóms að samkvæmt sakavottorði ákærða hafi hann 14 sinnum áður verið sakfelldur fyrir refsiverðan verknað, þar af þrisvar fyrir kynferðisbrot, og að sakaferill hans teygi sig tæplega tvo og hálfan áratug aftur í tímann, til ársins 1995. Dómsmál Tengdar fréttir Margdæmdur „útfararstjóri“ jarðsetur enn eitt félagið Margdæmdur fjárglæfra- og kynferðisafbrotamaður keyrði byggingafélag í þrot á tveimur mánuðum. 10. janúar 2019 11:30 Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms yfir Gunnari Rúnari Gunnarssyni, sem héraðsdómur dæmdi í maí til sex mánaða fangelsisvistar fyrir stórfelld meiriháttar brot gegn skattalögum í rekstri tveggja einkahlutafélaga. Var hann sakfelldur fyrir að skila af sér efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum félaganna tveggja, sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður annars vegar, og daglegur stjórnandi annars vegar. Þá kvað dómurinn í héraði á um að Gunnari yrði gert að greiða 13,6 milljóna króna sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins eða sæta sjö mánaða fangelsisvistar. Þar að auki var Gunnari gert að greiða allan sakarkostnað og laun verjanda síns, sem samtals nema um 2,2 milljónum króna. Samkvæmt dómi Landsréttar skal Gunnar einnig greiða áfrýjunarkostnað málsins og frekari málsvarnarlaun, sem samsvarar rúmri 1,7 milljónum til viðbótar.Þekktur „útfararstjóri“ Gunnar er einn tveggja „útfararstjóra“ sem meðal annars var fjallað var um í sjónvarpsþættinum Brestum sem sýndur var á Stöð 2 árið 2015, en það eru menn sem leppa einkahlutafélög sem eru á leið í þrot, til að eigandinn, sá sem kom því á bjargbrúnina, geti haldið óflekkuðu mannorði. Þá kom fram í dómi héraðsdóms að samkvæmt sakavottorði ákærða hafi hann 14 sinnum áður verið sakfelldur fyrir refsiverðan verknað, þar af þrisvar fyrir kynferðisbrot, og að sakaferill hans teygi sig tæplega tvo og hálfan áratug aftur í tímann, til ársins 1995.
Dómsmál Tengdar fréttir Margdæmdur „útfararstjóri“ jarðsetur enn eitt félagið Margdæmdur fjárglæfra- og kynferðisafbrotamaður keyrði byggingafélag í þrot á tveimur mánuðum. 10. janúar 2019 11:30 Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Margdæmdur „útfararstjóri“ jarðsetur enn eitt félagið Margdæmdur fjárglæfra- og kynferðisafbrotamaður keyrði byggingafélag í þrot á tveimur mánuðum. 10. janúar 2019 11:30
Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14