VR stefnir á fimmtán verkfallsdaga og svo allsherjarstopp þann 1. maí Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2019 10:24 Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR. Baldur Hrafnkell Jónsson Stjórn VR hefur lagt upp með fimmtán verkfallsdaga hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði í lok mars og apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef VR. Verði ekki samið um kjarasamninga, sem runnu út í árslok 2018, er stefnt á allsherjarvinnustöðvun á baráttudegi verkalýðsins 1. maí. „Stjórn VR samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar 2019, að boða til leynilegrar atkvæðagreiðslu um verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Aðeins starfsmenn fyrirtækja, sem verkfallið mun taka til, munu greiða atkvæði um verkfall,“ segir á vef VR. Kjarasamningur VR og Samtaka atvinnulífsins rann út þann 31. desember 2018 og er nýr kjarasamningur ekki í sjónmáli. „Atvinnurekendur höfnuðu kröfum félagsins og var deilunni vísað til ríkissáttasemjara þann 21. desember 2018. Þann 21. febrúar, mat félagið það svo að viðræður hefðu reynst árangurslausar, þrátt fyrir milligöngu ríkissáttasemjara.“Sjá kröfugerð félagsins og tilboð Samtaka atvinnulífsins hér.VR hefur því ákveðið að efna til leynilegrar atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls á meðal félagsmanna VR sem starfa hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og hjá eftirfarandi fyrirtækjum með staðsetningu í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Hveragerði: Fosshótel Reykjavík ehf. Íslandshótel hf. Flugleiðahótel ehf. Cabin ehf. Hótel Saga ehf. Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf. Hótel Klettur ehf. Örkin Veitingar ehf. Keahótel ehf. Hótel Frón ehf. Hótel 1919 ehf. Hótel Óðinsvé hf. Hótel Leifur Eiríksson ehf. Hótel Smári ehf. Fjörukráin ehf. (Hotel Viking) Hótel Holt Hausti ehf. Hótelkeðjan ehf. CapitalHotels ehf. Kex Hostel 101 (einn núll einn) hótel ehf. Aðeins félagsmenn VR í ofangreindum fyrirtækjum og hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR munu kjósa um verkfall. Kosið er um að samþykkja eða hafna verkfallsaðgerðum samkvæmt eftirfarandi dagsetningum: Frá klukkan 00:01 til klukkan 23:59 þann 22. mars 2019 (1 dagur) Frá klukkan 00:01 þann 28. mars 2019 til klukkan 23:59 þann 29. mars 2019 (2 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 3. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 5. apríl 2019 (3 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 9. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 11. apríl 2019 (3 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 15. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 17. apríl 2019 (3 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 23. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 25. apríl 2019 (3 dagar) Ótímabundin vinnustöðvun frá klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Kjaramál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Stjórn VR hefur lagt upp með fimmtán verkfallsdaga hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði í lok mars og apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef VR. Verði ekki samið um kjarasamninga, sem runnu út í árslok 2018, er stefnt á allsherjarvinnustöðvun á baráttudegi verkalýðsins 1. maí. „Stjórn VR samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar 2019, að boða til leynilegrar atkvæðagreiðslu um verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Aðeins starfsmenn fyrirtækja, sem verkfallið mun taka til, munu greiða atkvæði um verkfall,“ segir á vef VR. Kjarasamningur VR og Samtaka atvinnulífsins rann út þann 31. desember 2018 og er nýr kjarasamningur ekki í sjónmáli. „Atvinnurekendur höfnuðu kröfum félagsins og var deilunni vísað til ríkissáttasemjara þann 21. desember 2018. Þann 21. febrúar, mat félagið það svo að viðræður hefðu reynst árangurslausar, þrátt fyrir milligöngu ríkissáttasemjara.“Sjá kröfugerð félagsins og tilboð Samtaka atvinnulífsins hér.VR hefur því ákveðið að efna til leynilegrar atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls á meðal félagsmanna VR sem starfa hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og hjá eftirfarandi fyrirtækjum með staðsetningu í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Hveragerði: Fosshótel Reykjavík ehf. Íslandshótel hf. Flugleiðahótel ehf. Cabin ehf. Hótel Saga ehf. Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf. Hótel Klettur ehf. Örkin Veitingar ehf. Keahótel ehf. Hótel Frón ehf. Hótel 1919 ehf. Hótel Óðinsvé hf. Hótel Leifur Eiríksson ehf. Hótel Smári ehf. Fjörukráin ehf. (Hotel Viking) Hótel Holt Hausti ehf. Hótelkeðjan ehf. CapitalHotels ehf. Kex Hostel 101 (einn núll einn) hótel ehf. Aðeins félagsmenn VR í ofangreindum fyrirtækjum og hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR munu kjósa um verkfall. Kosið er um að samþykkja eða hafna verkfallsaðgerðum samkvæmt eftirfarandi dagsetningum: Frá klukkan 00:01 til klukkan 23:59 þann 22. mars 2019 (1 dagur) Frá klukkan 00:01 þann 28. mars 2019 til klukkan 23:59 þann 29. mars 2019 (2 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 3. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 5. apríl 2019 (3 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 9. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 11. apríl 2019 (3 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 15. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 17. apríl 2019 (3 dagar) Frá klukkan 00:01 þann 23. apríl 2019 til klukkan 23:59 þann 25. apríl 2019 (3 dagar) Ótímabundin vinnustöðvun frá klukkan 00:01 þann 1. maí 2019.
Kjaramál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira