Fyrsti íslenski álbíllinn orðinn ökufær Andri Eysteinsson og Stefán Ó. Jónsson skrifa 18. mars 2019 22:24 Fyrsti íslenski álbíllinn sem smíðaður var frá grunni hér á landi er orðinn ökufær og gefst Íslendingum færi á að skoða bifreiðina á morgun. Til stendur að framleiða fleiri eintök af jeppanum, sem fengið hefur nafnið Ísar, enda er nú þegar búið að selja fimm eintök og áhuginn enn meiri á þessum létta álbíl. Á verkstæði í Hafnarfirði er hópur bifreiðasmiða að leggja lokahönd á þrælmerkilega bifreið, ekki aðeins er þetta fyrsti götuskráði ofurjeppinn, heldur er hann nær alfarið úr íslensku áli „Nú erum við hérna með ökuhæfa frumgerð að fyrsta sérhannaði álbílnum á Íslandi. Kostnaðurinn við þetta allt saman er hingað til brot af því sem nokkur hefði trúað. Nú erum við búnir að fara í nokkra bíltúra, prívat fyrir fjárfesta og hann virkar,“ sagði Ari Arnórsson framkvæmdastjóri. Bíllinn er alls rúmlega tveir og hálfur metri á breidd, fimm og sjötíu að breidd með sæti fyrir allt að 20 manns. Engu að síður vegur bíllinn innan við þrjú tonn. Bú þegar er búið að selja fimm slíka bíla og ljóst er að eftirspurnin er enn meiri. „Það er búinn að vera mikill áhugi, bæði hérlendis og erlendis. Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum erlendis frá, hvenær þetta væri tilbúið. Vonandi sem fyrst,“ sagði Guðmundur Höskuldsson rekstrarstjóri. Bíllinn verður til sýnis fyrir utan Háskóla Íslands, á morgun þriðjudag, klukkan 15:00. Bílar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Fyrsti íslenski álbíllinn sem smíðaður var frá grunni hér á landi er orðinn ökufær og gefst Íslendingum færi á að skoða bifreiðina á morgun. Til stendur að framleiða fleiri eintök af jeppanum, sem fengið hefur nafnið Ísar, enda er nú þegar búið að selja fimm eintök og áhuginn enn meiri á þessum létta álbíl. Á verkstæði í Hafnarfirði er hópur bifreiðasmiða að leggja lokahönd á þrælmerkilega bifreið, ekki aðeins er þetta fyrsti götuskráði ofurjeppinn, heldur er hann nær alfarið úr íslensku áli „Nú erum við hérna með ökuhæfa frumgerð að fyrsta sérhannaði álbílnum á Íslandi. Kostnaðurinn við þetta allt saman er hingað til brot af því sem nokkur hefði trúað. Nú erum við búnir að fara í nokkra bíltúra, prívat fyrir fjárfesta og hann virkar,“ sagði Ari Arnórsson framkvæmdastjóri. Bíllinn er alls rúmlega tveir og hálfur metri á breidd, fimm og sjötíu að breidd með sæti fyrir allt að 20 manns. Engu að síður vegur bíllinn innan við þrjú tonn. Bú þegar er búið að selja fimm slíka bíla og ljóst er að eftirspurnin er enn meiri. „Það er búinn að vera mikill áhugi, bæði hérlendis og erlendis. Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum erlendis frá, hvenær þetta væri tilbúið. Vonandi sem fyrst,“ sagði Guðmundur Höskuldsson rekstrarstjóri. Bíllinn verður til sýnis fyrir utan Háskóla Íslands, á morgun þriðjudag, klukkan 15:00.
Bílar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira