Besta keppni lífsins hjá Bottas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. mars 2019 22:00 Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport. Aðstæður voru með því besta sem gerist í gær og Bottas ræsti nær fullkomlega og kom sér fram úr Lewis Hamilton sem byrjaði á ráspól. Daniel Ricciardo lenti í veseni strax í upphafi sem á endanum kostaði hann þátttöku í keppninni. Það réð enginn við hraða Bottas sem vann öruggan sigur á Albert Park brautinni. Hann átti erfitt með að finna orðin til þess að lýsa keppninni þegar hann kom í mark en sagði þó að þetta hefði verið besta keppni lífs hans. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir Ástralíu Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport. Aðstæður voru með því besta sem gerist í gær og Bottas ræsti nær fullkomlega og kom sér fram úr Lewis Hamilton sem byrjaði á ráspól. Daniel Ricciardo lenti í veseni strax í upphafi sem á endanum kostaði hann þátttöku í keppninni. Það réð enginn við hraða Bottas sem vann öruggan sigur á Albert Park brautinni. Hann átti erfitt með að finna orðin til þess að lýsa keppninni þegar hann kom í mark en sagði þó að þetta hefði verið besta keppni lífs hans. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir Ástralíu
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira