Bottas sigurvegari í Melbourne Dagur Lárusson skrifar 17. mars 2019 09:57 Úr kappakstrinum. vísir/getty Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Bottast skaust framhjá liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, strax í ræsingu og náði að halda forystu sinni allt til loka. Þetta var aðeins fjórði sigur Bottas í Formúlu 1 en hann hlaut einnig aukastig í morgun fyrir að setja hraðasta hring mótsins á næstsíðsta hringum sínum. Sigurinn í morgun er hans fyrsti síðan hann bar sigur úr býtum í Abu Dhabi árið 2017. Lewis Hamilton kom síðan annar í mark á undan Max Verstappen sem endaði í þriðja sæti. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Bottast skaust framhjá liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, strax í ræsingu og náði að halda forystu sinni allt til loka. Þetta var aðeins fjórði sigur Bottas í Formúlu 1 en hann hlaut einnig aukastig í morgun fyrir að setja hraðasta hring mótsins á næstsíðsta hringum sínum. Sigurinn í morgun er hans fyrsti síðan hann bar sigur úr býtum í Abu Dhabi árið 2017. Lewis Hamilton kom síðan annar í mark á undan Max Verstappen sem endaði í þriðja sæti.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira