Flautumark skaut Jóni Guðna og félögum út úr Evrópudeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2019 20:01 Leikmenn Valencia fagna markinu sem skaut þeim áfram. vísir/epa Krasnodar datt út á grátlegan hátt úr Evrópudeildinni í kvöld er þeir gerðu 1-1 jafntefli við Valencia í síðari leik liðanna. Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn fyrir Krasnodar og lék vel. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Valencia vann fyrri leikinn á Spáni, 2-1. Það var því allt opið fyrir síðari leikinn í Rússlandi í kvöld. Það var markalaust allt þangað til á 85. mínútu er Magomed-Shapi Suleymanov kom Krasnodar yfir með glæsilegu skoti. Markið gerði það að verkum að Rússarnir voru á leið áfram. Það var hins vegar á þriðju mínútu uppbótartíma sem Goncalo Guedes skoraði af stuttu færi úr vítateignum og jafnaði fyrir Valencia. Samanlagt því 3-2 og Spánverjarnir komnir áfram. Napoli er komið í átta liða úrslitin þrátt fyrir 3-1 tap gegn Salzburg í kvöld. Napoli vann fyrri leik liðanna 3-0 og Arkadiusz Milik kom þeim yfir í kvöld. Því voru Ítalarnir komnir í góða stöðu en slökuðu full mikið á. Munas Dabbur jfnaði á 25. mínútu og tvö mörk í síðari hálfleik dugðu ekki heimamönum. Carlo Ancelotti og lærisveinar því komnir áfram. Evrópudeild UEFA Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Krasnodar datt út á grátlegan hátt úr Evrópudeildinni í kvöld er þeir gerðu 1-1 jafntefli við Valencia í síðari leik liðanna. Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn fyrir Krasnodar og lék vel. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Valencia vann fyrri leikinn á Spáni, 2-1. Það var því allt opið fyrir síðari leikinn í Rússlandi í kvöld. Það var markalaust allt þangað til á 85. mínútu er Magomed-Shapi Suleymanov kom Krasnodar yfir með glæsilegu skoti. Markið gerði það að verkum að Rússarnir voru á leið áfram. Það var hins vegar á þriðju mínútu uppbótartíma sem Goncalo Guedes skoraði af stuttu færi úr vítateignum og jafnaði fyrir Valencia. Samanlagt því 3-2 og Spánverjarnir komnir áfram. Napoli er komið í átta liða úrslitin þrátt fyrir 3-1 tap gegn Salzburg í kvöld. Napoli vann fyrri leik liðanna 3-0 og Arkadiusz Milik kom þeim yfir í kvöld. Því voru Ítalarnir komnir í góða stöðu en slökuðu full mikið á. Munas Dabbur jfnaði á 25. mínútu og tvö mörk í síðari hálfleik dugðu ekki heimamönum. Carlo Ancelotti og lærisveinar því komnir áfram.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“