Stórleikur Harden færði Houston nær toppliðunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 07:30 James Harden er líklegur til að verða kosinn MVP. vísir/getty Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110 NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Sjá meira
Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Sjá meira