Segir að verstu tímabilin hjá LeBron eigi eitt sameiginlegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2019 17:00 LeBron James. getty/ Yong Teck Lim Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hefur spilað í öllum lokaúrslitum frá og með árinu 2011 eða átta í röð. Í ár verður hann ekki einu sinni með í einum leik í úrslitakeppninni. Það er þegar orðið ljóst að LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers verða ekki með í úrslitakeppninni í ár en lítið hefur gengið hjá liðinu eftir að James meiddist og forráðamenn liðsins reyndu að skipta út hálfu liðinu fyrir stórstjörnuna Anthony Davis. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa verið að velta fyrir sér hvort tími LeBron James sem besta körfuboltamanns heims sé á enda og hér fyrir neðan má sjá umræðu um framtíðina hjá James í þættinum First Things First á Fox Sports.Post rookie year, the 3 worst years of LeBron's career: 1st year in Miami, 1st year back in Cleveland, 1st year with the Lakers. via @getnickwrightpic.twitter.com/2yppcyIUar — FOX Sports (@FOXSports) March 28, 2019Hér eru spekingarnir að velta fyrir sér hvernig lengri hvíld fari í hinn ótrúlega skrokk á LeBron James. James er vanalega að klára tímabilið í kringum 20. júní en núna endar það um miðjan apríl í síðasta lagi eða tveimur mánuðum fyrr. Nick Wright, annar umsjónarmanna First Things First, bendir þó á eina staðreynd um hvað verstu tímabil hjá LeBron eigi sameiginlegt en hann telur þá ekki með nýliðaárið hans. Það hefur nefnilega ekki gengið alltof vel á fyrsta árinu, hvort sem það var þegar hann fór í Miami Heat, kom til baka í Cleveland Cavaliers eða samdi við Los Angeles Lakers. LeBron James vann aftur á móti titil á öðru ári sínu hjá bæði Miami Heat (2012) og Cleveland Cavaliers (2016). Takist Lakers að fá öfluga leikmenn í sumar þá ætti liði að mæta mun sterkara til leiks á næsta tímabili og þá með LeBron James líka úthvíldan eftir langt og gott sumarfrí. LeBron James hefur ekki tekist að halda liði Los Angeles Lakers á floti í vetur en það er ekki eins og hann sé að skila einhverjum rusltölum því kappinn er með 27,4 stig, 8,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hitta úr 51 prósent skota sinna utan af velli. NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hefur spilað í öllum lokaúrslitum frá og með árinu 2011 eða átta í röð. Í ár verður hann ekki einu sinni með í einum leik í úrslitakeppninni. Það er þegar orðið ljóst að LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers verða ekki með í úrslitakeppninni í ár en lítið hefur gengið hjá liðinu eftir að James meiddist og forráðamenn liðsins reyndu að skipta út hálfu liðinu fyrir stórstjörnuna Anthony Davis. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa verið að velta fyrir sér hvort tími LeBron James sem besta körfuboltamanns heims sé á enda og hér fyrir neðan má sjá umræðu um framtíðina hjá James í þættinum First Things First á Fox Sports.Post rookie year, the 3 worst years of LeBron's career: 1st year in Miami, 1st year back in Cleveland, 1st year with the Lakers. via @getnickwrightpic.twitter.com/2yppcyIUar — FOX Sports (@FOXSports) March 28, 2019Hér eru spekingarnir að velta fyrir sér hvernig lengri hvíld fari í hinn ótrúlega skrokk á LeBron James. James er vanalega að klára tímabilið í kringum 20. júní en núna endar það um miðjan apríl í síðasta lagi eða tveimur mánuðum fyrr. Nick Wright, annar umsjónarmanna First Things First, bendir þó á eina staðreynd um hvað verstu tímabil hjá LeBron eigi sameiginlegt en hann telur þá ekki með nýliðaárið hans. Það hefur nefnilega ekki gengið alltof vel á fyrsta árinu, hvort sem það var þegar hann fór í Miami Heat, kom til baka í Cleveland Cavaliers eða samdi við Los Angeles Lakers. LeBron James vann aftur á móti titil á öðru ári sínu hjá bæði Miami Heat (2012) og Cleveland Cavaliers (2016). Takist Lakers að fá öfluga leikmenn í sumar þá ætti liði að mæta mun sterkara til leiks á næsta tímabili og þá með LeBron James líka úthvíldan eftir langt og gott sumarfrí. LeBron James hefur ekki tekist að halda liði Los Angeles Lakers á floti í vetur en það er ekki eins og hann sé að skila einhverjum rusltölum því kappinn er með 27,4 stig, 8,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hitta úr 51 prósent skota sinna utan af velli.
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Sjá meira