Tilfinningaþrungið bréf Skúla til starfsmanna Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2019 09:06 Skúli segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér að hafa ekki gripið fyrr til ráðstafana. vísir/vilhelm Skúli Mogensen, forstjóri Wow air sem nú hefur lagt upp laupana, sendi í morgun starfsmönnum fyrirtækisins bréf. Um þúsund manns hafa starfað hjá fyrirtækinu. „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfum mér fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða fyrr þar sem það er augljóst að WOW var ótrúlegt flugfélag og við vorum á réttri leið að gera frábæra hluti aftur.“ Skúli segist óska þess heitast að meiri tími hefði verið til stefnu og að hægt hefði verið að gera meira. Hann segir starfsfólkið allt eiga svo miklu meira skilið. „Og mér þykir ákaflega leitt að setja ykkur í þessa stöðu.“Sjá einnig: WOW air heyrir sögunni til Þá segir Skúli að sama hvað sagt verði þá muni hann alltaf verða þakklátur fyrir að hafa unnið með svo „frábæru teymi og ég vona innilega að við getum munað afrek okkar sem brautryðjendur í lággjaldaflugrekstri og að hafa byggt upp ótrúlegt vörumerki á mettíma.“ Skúli ritar bréf sitt á ensku og má sjá það hér neðar.Bréf Skúla í heild sinniDear FriendsI never ever thought it would come to this but we are forced to cease operations and return our Aircraft Operating Certificate. This is probably the hardest thing I have ever done but the reality is that we have run out of time and have unfortunately not been able to secure the funding of the company.You have all worked so hard for so long and I am incredibly proud of all our achievements over the years and not least how the entire team has stood together this winter through the restructuring and getting us back into the Low Cost Airline mode that served us so well during our first years. We got the original WOW spirit back! I will never be able to forgive myself for not taking action sooner since it is evident that WOW was an amazing airline and we where on the right track to do great things again. I wish we had more time and could do more since all of you deserve so much better and I am deeply sorry to put you in this position. No matter what will be said I will always be grateful for working with such a fantastic team and I sincerely hope we can remember our achievements as we pioneered the Low Cost Long Haul Airline Industry and built an amazing brand in record time. This in itself is no small achievement that you should all be proud of.I want to thank our passengers who stood by us from day one, our partners around the world and not least all relevant authorities. We all tried our best to the very end. Most of all I want to thank you my dear friends for the most amazing journey of my life time. We will always be WOW and I will never forget you. I hope and trust you will never forget the WOW spirit and will carry it with you to your next adventure. Thank youMeð kveðju / Best Regards Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Farþegar WOW ráðvilltir og argir Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag 28. mars 2019 07:14 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. 28. mars 2019 06:09 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Skúli Mogensen, forstjóri Wow air sem nú hefur lagt upp laupana, sendi í morgun starfsmönnum fyrirtækisins bréf. Um þúsund manns hafa starfað hjá fyrirtækinu. „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfum mér fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða fyrr þar sem það er augljóst að WOW var ótrúlegt flugfélag og við vorum á réttri leið að gera frábæra hluti aftur.“ Skúli segist óska þess heitast að meiri tími hefði verið til stefnu og að hægt hefði verið að gera meira. Hann segir starfsfólkið allt eiga svo miklu meira skilið. „Og mér þykir ákaflega leitt að setja ykkur í þessa stöðu.“Sjá einnig: WOW air heyrir sögunni til Þá segir Skúli að sama hvað sagt verði þá muni hann alltaf verða þakklátur fyrir að hafa unnið með svo „frábæru teymi og ég vona innilega að við getum munað afrek okkar sem brautryðjendur í lággjaldaflugrekstri og að hafa byggt upp ótrúlegt vörumerki á mettíma.“ Skúli ritar bréf sitt á ensku og má sjá það hér neðar.Bréf Skúla í heild sinniDear FriendsI never ever thought it would come to this but we are forced to cease operations and return our Aircraft Operating Certificate. This is probably the hardest thing I have ever done but the reality is that we have run out of time and have unfortunately not been able to secure the funding of the company.You have all worked so hard for so long and I am incredibly proud of all our achievements over the years and not least how the entire team has stood together this winter through the restructuring and getting us back into the Low Cost Airline mode that served us so well during our first years. We got the original WOW spirit back! I will never be able to forgive myself for not taking action sooner since it is evident that WOW was an amazing airline and we where on the right track to do great things again. I wish we had more time and could do more since all of you deserve so much better and I am deeply sorry to put you in this position. No matter what will be said I will always be grateful for working with such a fantastic team and I sincerely hope we can remember our achievements as we pioneered the Low Cost Long Haul Airline Industry and built an amazing brand in record time. This in itself is no small achievement that you should all be proud of.I want to thank our passengers who stood by us from day one, our partners around the world and not least all relevant authorities. We all tried our best to the very end. Most of all I want to thank you my dear friends for the most amazing journey of my life time. We will always be WOW and I will never forget you. I hope and trust you will never forget the WOW spirit and will carry it with you to your next adventure. Thank youMeð kveðju / Best Regards
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Farþegar WOW ráðvilltir og argir Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag 28. mars 2019 07:14 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. 28. mars 2019 06:09 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Farþegar WOW ráðvilltir og argir Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag 28. mars 2019 07:14
WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. 28. mars 2019 06:09