Æskuvinur Durant skotinn til bana en hann spilaði og hjálpaði GSW að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2019 07:30 Kevin Durant ver skot frá leikmanni Indiana Pacers í nótt. AP/Ben Margot Kevin Durant fékk mjög slæmar fréttir í gær en ákvað engu að síður að spila með liði Golden State Warriors sem vann sannfærandi sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Fyrr um daginn bárust fréttir frá Atlanta borg að æskuvinur Kevin Durant að nafni Cliff Dixon hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fagna afmæli sínu. Wanda, móðir Kevin Durant minntist Cliff Dixon á Twitter síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan.The Durant family extends our deepest condolences & prayers to Cliff’s mother, siblings, family & friends. Our family was an extension of his & we shared wonderful memories. His transition is an incredible loss for all of us who loved him, he will be missed dearly #CliffDixon RIP pic.twitter.com/QuIRt0hIIu — Wanda Durant (@MamaDurant) March 21, 2019 Details on Cliff Dixon, Kevin Durant’s Best Friend & Erica Mena’s Ex, Shot Dead During His Birthday Party at Strip Mall; What The Cops Know, How Did it Go Down, Crime Scene Photos and Potential Motive (Pics-Vids) https://t.co/TAUf0yS2pw via @SPSportsEntpic.twitter.com/YSxQkYFKml — Robert Littal (@BSO) March 21, 2019Durant var ekki eini leikmaður Warriors sem þekkti Cliff Dixon persónulega því það gerði einnig bakvörðurinn Quinn Cook. Allir þrír ólust þeir upp í kringum Washington D.C. og Maryland.#DubNation@boogiecousins (19 PTS, 11 REB) & @KDTrey5 (15 PTS, 6 AST, 3 BLK) push the @warriors past Indiana at Oracle Arena! pic.twitter.com/pwQMSho2LF — NBA (@NBA) March 22, 2019Kevin Durant byrjaði leikinn af krafti og gaf með því tóninn. Hann endaði með 15 stig, 6 stoðsendingar og 3 varin skot og Golden State Warriors vann 112-89 sigur á Indiana Pavers. Golden State vann örugglega þökk sé góðum varnarleik fremur en öflugum sóknarleik því flestir leikmenn liðsins hittu ekkert vel. Durant setti þó niður 6 af 9 skotum sínum. Stephen Curry skoraði 12 af 15 stigum sínum þegar hann setti niður fjóra þrista í þriðja leikhluta en hann vann Golden State 35-19 og gerði með því nánast út um leikinn.Kevin Durant rises for the STRONG DENIAL! #DubNation 12#Pacers 10 : https://t.co/cb8TXyNer6pic.twitter.com/N4yv27DAns — NBA (@NBA) March 22, 2019Klay Thompson klikkaði á sjö fyrstu skotunum sínum en endaði með 18 stig. DeMarcus Cousins kom til baka eftir tveggja leikja fjarveru og skilaði 19 stigum og 11 fráköstum. Andrew Bogut spilaði líka sinn fyrsta heimaleik eftir að hann samdi aftur við Golden State en hitti illa og endaði með 4 stig og 7 fráköst. Andrew Bogut var í meistaraliði Golden State sumarið 2015 og lék einnig í 73 sigra liðinu tímabilið á eftir.Nikola Jokic (15 PTS, 11 AST, 6 REB) and the @nuggets improve their record to 48-22 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/IL4eSwVL2r — NBA (@NBA) March 22, 2019Nikola Jokic var með 15 stig og 11 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 113-108 sigur á Washington Wizards og fagnaði þar með fimmta sigri sínum í röð. Paul Millsap, Gary Harris, Jamal Murray og Torrey Craig skoruðu líka allir 15 stig fyrir Denver. Bradley Beal var með 25 stig í þessum þriðja tapi Washington í röð.#TrueToAtlanta@TheTraeYoung's 23 PTS, 11 AST helps the @ATLHawks outlast Utah at home! #NBARookspic.twitter.com/pKrVMo5HSr — NBA (@NBA) March 22, 2019Nýliðinn Trae Young var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks endaði fimm leikja sigurgöngu Utah Jazz með 117-114 sigri. Donovan Mitchell skoraði 34 stig fyrir Utah.@spidadmitchell puts up 34 PTS in Atlanta, his second-straight 30-point effort on the road! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/O18v87rztG — NBA (@NBA) March 22, 2019@buddyhield drops 29 PTS (7 3PM) in the @SacramentoKings home win vs. Dallas! #SacramentoProudpic.twitter.com/q7Y3JVOKdv — NBA (@NBA) March 22, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Indiana Pacers 112-89 Phoenix Suns - Detroit Pistons 98-118 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 116-100 Atlanta Hawks - Utah Jazz 117-114 Charlotte Hornets - Minnesota Timberwolves 113-106 Washington Wizards - Denver Nuggets 108-113 .@KembaWalker goes off for 31 PTS, 6 AST & 5 REB to power the @hornets victory! #Hornets30pic.twitter.com/88KBkvuJOC — NBA (@NBA) March 22, 2019 NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Kevin Durant fékk mjög slæmar fréttir í gær en ákvað engu að síður að spila með liði Golden State Warriors sem vann sannfærandi sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Fyrr um daginn bárust fréttir frá Atlanta borg að æskuvinur Kevin Durant að nafni Cliff Dixon hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fagna afmæli sínu. Wanda, móðir Kevin Durant minntist Cliff Dixon á Twitter síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan.The Durant family extends our deepest condolences & prayers to Cliff’s mother, siblings, family & friends. Our family was an extension of his & we shared wonderful memories. His transition is an incredible loss for all of us who loved him, he will be missed dearly #CliffDixon RIP pic.twitter.com/QuIRt0hIIu — Wanda Durant (@MamaDurant) March 21, 2019 Details on Cliff Dixon, Kevin Durant’s Best Friend & Erica Mena’s Ex, Shot Dead During His Birthday Party at Strip Mall; What The Cops Know, How Did it Go Down, Crime Scene Photos and Potential Motive (Pics-Vids) https://t.co/TAUf0yS2pw via @SPSportsEntpic.twitter.com/YSxQkYFKml — Robert Littal (@BSO) March 21, 2019Durant var ekki eini leikmaður Warriors sem þekkti Cliff Dixon persónulega því það gerði einnig bakvörðurinn Quinn Cook. Allir þrír ólust þeir upp í kringum Washington D.C. og Maryland.#DubNation@boogiecousins (19 PTS, 11 REB) & @KDTrey5 (15 PTS, 6 AST, 3 BLK) push the @warriors past Indiana at Oracle Arena! pic.twitter.com/pwQMSho2LF — NBA (@NBA) March 22, 2019Kevin Durant byrjaði leikinn af krafti og gaf með því tóninn. Hann endaði með 15 stig, 6 stoðsendingar og 3 varin skot og Golden State Warriors vann 112-89 sigur á Indiana Pavers. Golden State vann örugglega þökk sé góðum varnarleik fremur en öflugum sóknarleik því flestir leikmenn liðsins hittu ekkert vel. Durant setti þó niður 6 af 9 skotum sínum. Stephen Curry skoraði 12 af 15 stigum sínum þegar hann setti niður fjóra þrista í þriðja leikhluta en hann vann Golden State 35-19 og gerði með því nánast út um leikinn.Kevin Durant rises for the STRONG DENIAL! #DubNation 12#Pacers 10 : https://t.co/cb8TXyNer6pic.twitter.com/N4yv27DAns — NBA (@NBA) March 22, 2019Klay Thompson klikkaði á sjö fyrstu skotunum sínum en endaði með 18 stig. DeMarcus Cousins kom til baka eftir tveggja leikja fjarveru og skilaði 19 stigum og 11 fráköstum. Andrew Bogut spilaði líka sinn fyrsta heimaleik eftir að hann samdi aftur við Golden State en hitti illa og endaði með 4 stig og 7 fráköst. Andrew Bogut var í meistaraliði Golden State sumarið 2015 og lék einnig í 73 sigra liðinu tímabilið á eftir.Nikola Jokic (15 PTS, 11 AST, 6 REB) and the @nuggets improve their record to 48-22 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/IL4eSwVL2r — NBA (@NBA) March 22, 2019Nikola Jokic var með 15 stig og 11 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 113-108 sigur á Washington Wizards og fagnaði þar með fimmta sigri sínum í röð. Paul Millsap, Gary Harris, Jamal Murray og Torrey Craig skoruðu líka allir 15 stig fyrir Denver. Bradley Beal var með 25 stig í þessum þriðja tapi Washington í röð.#TrueToAtlanta@TheTraeYoung's 23 PTS, 11 AST helps the @ATLHawks outlast Utah at home! #NBARookspic.twitter.com/pKrVMo5HSr — NBA (@NBA) March 22, 2019Nýliðinn Trae Young var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks endaði fimm leikja sigurgöngu Utah Jazz með 117-114 sigri. Donovan Mitchell skoraði 34 stig fyrir Utah.@spidadmitchell puts up 34 PTS in Atlanta, his second-straight 30-point effort on the road! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/O18v87rztG — NBA (@NBA) March 22, 2019@buddyhield drops 29 PTS (7 3PM) in the @SacramentoKings home win vs. Dallas! #SacramentoProudpic.twitter.com/q7Y3JVOKdv — NBA (@NBA) March 22, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Indiana Pacers 112-89 Phoenix Suns - Detroit Pistons 98-118 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 116-100 Atlanta Hawks - Utah Jazz 117-114 Charlotte Hornets - Minnesota Timberwolves 113-106 Washington Wizards - Denver Nuggets 108-113 .@KembaWalker goes off for 31 PTS, 6 AST & 5 REB to power the @hornets victory! #Hornets30pic.twitter.com/88KBkvuJOC — NBA (@NBA) March 22, 2019
NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira