Búsetuúrræði Útlendingastofnunar að fyllast Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. mars 2019 19:00 Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra. Hælisleitendur Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra.
Hælisleitendur Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira