SA segja verkfallsboðunina einungis eiga við um félagsmenn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 20. mars 2019 16:51 Boðuð verkföll ná einungis til starfsmanna sem eiga aðild að þeim stéttarfélögum sem hafa boðað verkföll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins sem send var til fjölmiðla til að bregðast við orðum Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Vísir/vilhelm Boðuð verkföll ná einungis til starfsmanna sem eiga aðild að þeim stéttarfélögum sem hafa boðað verkföll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins sem send var til fjölmiðla til að bregðast við orðum Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. „Félagsdómur hefur ítrekað staðfest þá túlkun. Fullyrðing formanns Eflingar-stéttarfélags um að verkfall nái jafnframt til starfsmanna í öðrum stéttarfélögum eða jafnvel þeirra sem ekki eiga aðild að stéttarfélögum á sér enga stoð.“ Í tilkynningunni er tekið fram að það sé stjórnarskrárvarinn réttur einstaklinga að standa utan félaga. Þeir starfsmenn sem ekki eigi aðild að Eflingu skuli sinna sínum störfum eins og ekkert hafi í skorist. „Samtök atvinnulífsins minna á að stéttarfélögum og „verkfallsvörðum“ er óheimild samkvæmt lögum að beita valdi við verkfallsvörslu eða hindra lögmæta starfsemi. Rísi ágreiningur um framkvæmd verkfalla heyrir hann undir Félagsdóm“ Vísað er til fréttar mbl.is sem fjallar um bréf sem formaður Eflingar á að hafa sent til forsvarsmanna hópbifreiðafyrirtækja á félagssvæði Eflingar í tengslum við sólarhringsverkfall sem hefur verið boðað á föstudag.Á vefsvæði SA er hægt að lesa fréttatilkynninguna í heild sinni. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir SGS hefur slitið viðræðum við SA Fundur í kjaradeilunni hófst klukkan 11 í húsakynnum sáttasemjara. 18. mars 2019 11:45 Leggja drög að verkfallsaðgerðum 20.000 félagsmanna í dag Flosi Eiríksson framkvæmdastjóri SGS segir að það kæmi honum ekki á óvart ef félagsmenn myndu samþykkja allsherjarverkföll. 19. mars 2019 11:10 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Boðuð verkföll ná einungis til starfsmanna sem eiga aðild að þeim stéttarfélögum sem hafa boðað verkföll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins sem send var til fjölmiðla til að bregðast við orðum Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. „Félagsdómur hefur ítrekað staðfest þá túlkun. Fullyrðing formanns Eflingar-stéttarfélags um að verkfall nái jafnframt til starfsmanna í öðrum stéttarfélögum eða jafnvel þeirra sem ekki eiga aðild að stéttarfélögum á sér enga stoð.“ Í tilkynningunni er tekið fram að það sé stjórnarskrárvarinn réttur einstaklinga að standa utan félaga. Þeir starfsmenn sem ekki eigi aðild að Eflingu skuli sinna sínum störfum eins og ekkert hafi í skorist. „Samtök atvinnulífsins minna á að stéttarfélögum og „verkfallsvörðum“ er óheimild samkvæmt lögum að beita valdi við verkfallsvörslu eða hindra lögmæta starfsemi. Rísi ágreiningur um framkvæmd verkfalla heyrir hann undir Félagsdóm“ Vísað er til fréttar mbl.is sem fjallar um bréf sem formaður Eflingar á að hafa sent til forsvarsmanna hópbifreiðafyrirtækja á félagssvæði Eflingar í tengslum við sólarhringsverkfall sem hefur verið boðað á föstudag.Á vefsvæði SA er hægt að lesa fréttatilkynninguna í heild sinni.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir SGS hefur slitið viðræðum við SA Fundur í kjaradeilunni hófst klukkan 11 í húsakynnum sáttasemjara. 18. mars 2019 11:45 Leggja drög að verkfallsaðgerðum 20.000 félagsmanna í dag Flosi Eiríksson framkvæmdastjóri SGS segir að það kæmi honum ekki á óvart ef félagsmenn myndu samþykkja allsherjarverkföll. 19. mars 2019 11:10 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
SGS hefur slitið viðræðum við SA Fundur í kjaradeilunni hófst klukkan 11 í húsakynnum sáttasemjara. 18. mars 2019 11:45
Leggja drög að verkfallsaðgerðum 20.000 félagsmanna í dag Flosi Eiríksson framkvæmdastjóri SGS segir að það kæmi honum ekki á óvart ef félagsmenn myndu samþykkja allsherjarverkföll. 19. mars 2019 11:10