Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2019 11:15 Aron Már er einn allra efnilegasti leikari landsins. mynd/anton brink Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Verkið verður frumsýnt í október á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en Shakespeare in Love hefur verið samfellt í sýningu á West End í London frá árinu 2014 og fengið frábærar viðtökur. Aron Már sló rækilega í geng eftir áramót í þáttunum Ófærð og hefur hann fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Verkið byggir á samnefndri kvikmynd sem fékk sjö Óskarsverðlaun árið 1998, meðal annars sem besta kvikmynd.Selma Björnsdóttir leikstýrir.Þá fóru Gwyneth Paltrow og Joseph Fiennes með aðalhlutverkin. Aron fer með hlutverk hins unga leikskálds Williams Shakespeares og Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur konuna sem hann elskar. Shakespeare verður ástfanginn er nokkurs konar ástarbréf til leikhússins. Um er að ræða gamanleikrit og fjörugt verk um eldheitar ástir, baráttuna fyrir því að fylgja köllun sinni í hörðum heimi listarinnar og snilligáfuna sjálfa. Leikhús Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Verkið verður frumsýnt í október á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en Shakespeare in Love hefur verið samfellt í sýningu á West End í London frá árinu 2014 og fengið frábærar viðtökur. Aron Már sló rækilega í geng eftir áramót í þáttunum Ófærð og hefur hann fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Verkið byggir á samnefndri kvikmynd sem fékk sjö Óskarsverðlaun árið 1998, meðal annars sem besta kvikmynd.Selma Björnsdóttir leikstýrir.Þá fóru Gwyneth Paltrow og Joseph Fiennes með aðalhlutverkin. Aron fer með hlutverk hins unga leikskálds Williams Shakespeares og Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur konuna sem hann elskar. Shakespeare verður ástfanginn er nokkurs konar ástarbréf til leikhússins. Um er að ræða gamanleikrit og fjörugt verk um eldheitar ástir, baráttuna fyrir því að fylgja köllun sinni í hörðum heimi listarinnar og snilligáfuna sjálfa.
Leikhús Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira