Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2019 11:15 Aron Már er einn allra efnilegasti leikari landsins. mynd/anton brink Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Verkið verður frumsýnt í október á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en Shakespeare in Love hefur verið samfellt í sýningu á West End í London frá árinu 2014 og fengið frábærar viðtökur. Aron Már sló rækilega í geng eftir áramót í þáttunum Ófærð og hefur hann fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Verkið byggir á samnefndri kvikmynd sem fékk sjö Óskarsverðlaun árið 1998, meðal annars sem besta kvikmynd.Selma Björnsdóttir leikstýrir.Þá fóru Gwyneth Paltrow og Joseph Fiennes með aðalhlutverkin. Aron fer með hlutverk hins unga leikskálds Williams Shakespeares og Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur konuna sem hann elskar. Shakespeare verður ástfanginn er nokkurs konar ástarbréf til leikhússins. Um er að ræða gamanleikrit og fjörugt verk um eldheitar ástir, baráttuna fyrir því að fylgja köllun sinni í hörðum heimi listarinnar og snilligáfuna sjálfa. Leikhús Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Verkið verður frumsýnt í október á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en Shakespeare in Love hefur verið samfellt í sýningu á West End í London frá árinu 2014 og fengið frábærar viðtökur. Aron Már sló rækilega í geng eftir áramót í þáttunum Ófærð og hefur hann fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Verkið byggir á samnefndri kvikmynd sem fékk sjö Óskarsverðlaun árið 1998, meðal annars sem besta kvikmynd.Selma Björnsdóttir leikstýrir.Þá fóru Gwyneth Paltrow og Joseph Fiennes með aðalhlutverkin. Aron fer með hlutverk hins unga leikskálds Williams Shakespeares og Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur konuna sem hann elskar. Shakespeare verður ástfanginn er nokkurs konar ástarbréf til leikhússins. Um er að ræða gamanleikrit og fjörugt verk um eldheitar ástir, baráttuna fyrir því að fylgja köllun sinni í hörðum heimi listarinnar og snilligáfuna sjálfa.
Leikhús Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira