Arabaleiðtogar fordæma ákvörðun Trump um Gólanhæðir Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2019 13:54 Salman Sádakonungur mælti gegn ákvörðun Trump um Gólanhæðir við upphaf leiðtogafundarins. Vísir/EPA Leiðtogar á fundi Arababandalagsins sem fer fram í Túnis sameinuðust um að fordæma ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum í Sýrlandi. Þeir telja einnig aðstöðugleiki í Miðausturlöndum velti á því að Palestínumenn fái eigið ríki. Trump skrifaði undir yfirlýsingum viðurkenninguna þegar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, heimsótti hann í síðustu viku. Ísraelar hernámu Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967 og innlimuðu í trássi við alþjóðasamfélagið árið 1981.Reuters-fréttastofan segir að Salman bin Abdulaziz, konungur Sádi-Arabíu, hafi sagt leiðtogunum á fundinum að Sádar höfnuðu algerlega aðgerðum sem hefðu áhrif á fullveldi Sýrlendingar yfir Gólanhæðum. Í sama streng tóku aðrir ráðamenn arabaríkja á fundinum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði fundinn og sagði að lausn á átökunum í Sýrlandi yrði að tryggja að einingu landsins, þar á meðal Gólanhæðanna hernumndu. Bandaríkin Donald Trump Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15 Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36 Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Leiðtogar á fundi Arababandalagsins sem fer fram í Túnis sameinuðust um að fordæma ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum í Sýrlandi. Þeir telja einnig aðstöðugleiki í Miðausturlöndum velti á því að Palestínumenn fái eigið ríki. Trump skrifaði undir yfirlýsingum viðurkenninguna þegar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, heimsótti hann í síðustu viku. Ísraelar hernámu Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967 og innlimuðu í trássi við alþjóðasamfélagið árið 1981.Reuters-fréttastofan segir að Salman bin Abdulaziz, konungur Sádi-Arabíu, hafi sagt leiðtogunum á fundinum að Sádar höfnuðu algerlega aðgerðum sem hefðu áhrif á fullveldi Sýrlendingar yfir Gólanhæðum. Í sama streng tóku aðrir ráðamenn arabaríkja á fundinum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði fundinn og sagði að lausn á átökunum í Sýrlandi yrði að tryggja að einingu landsins, þar á meðal Gólanhæðanna hernumndu.
Bandaríkin Donald Trump Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15 Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36 Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15
Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36
Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21