Hækkun launa umfram taxta heldur ekki í við verðbólgu Heimir Már Pétursson skrifar 5. apríl 2019 19:15 Krónutöluhækkanirnar eru lægri á launum yfir taxta og eru hér tekin dæmi af sex, sjö, átta og níuhundruð þúsund króna launum í dag. Þau munu hækka um 2 til 2,9 prósent á þessu ári en að auki fær allt launafólk 26 þúsund króna viðbótar orlofsuppbót í eitt skipti í maí á þessu ári. Prósentuhækkanir launa þeirra sem eru með hærri laun en taxtakaup ná oftast ekki að halda í við verðbólgu eins og hún er nú og hefur verið undanfarin tvö ár. Taxtalaun hækka hins vegar töluvert umfram verðbólgu. Samið var um krónutöluhækkanir launa í þeim samningum sem skrifað var undir í fyrrakvöld og ná til alls þorra fólks á almenna vinnumarkaðnum til ársloka árið 2022. Krónutöluhækkanirnar verða mismiklar hjá þeim sem einungis fá greidd taxtalaun og þeim sem eru á launum sem eru hærri en hæstu launataxtar, nema á þessu ári því allir fá 17.000 króna launahækkun frá og með 1. apríl síðast liðnum. Á meðfylgjandi mynd sjáum við krónutöluhækkanirnar hjá einstaklingi með 300 þúsund króna lágmarkslaun sem hækka um 5,7 prósent í þessum mánuði og síðan um rúmlega sjö prósent á næstu þremur árum. Krónutöluhækkanirnar eru lægri á launum yfir taxta og eru hér tekin dæmi af sex, sjö, átta og níuhundruð þúsund króna launum í dag. Þau munu hækka um 2 til 2,9 prósent á þessu ári en að auki fær allt launafólk 26 þúsund króna viðbótar orlofsuppbót í eitt skipti í maí á þessu ári. Ef horft er síðan á dæmin fyrir árin 2020 til 2022 ssést að árlegar launahækkanir hjá fólki með hærri laun en taxtalaun verða á bilinu 1,7 prósent til 2,9 prósent á ári. Þær hækkanir ná ekki að halda í við verðbólgu eins og hún hefur verið á undanförnum tveimur árum með örfáum mánaðarlegum undantekningum. En í lok síðasta árs var verðbólgan 3,3 prósent og 2,9 prósent í lok síðasta mánaðar. Í þessum dæmum er ekki tekið tillit til almennra skattalækkana sem munu ná til allra tekjuhópanna hér að ofan, en þó meira til lægstu launanna, eins og hækkun barna- og húsnæðisbóta. Þá er reiknað með að kjarasamningarnir stuðli að lækkun vaxta og þar með verðbólgu. Desember- og orlofsuppbætur launafólks verða einnig hækkaðar umtalsvert og krónutöluhækkanir launa geta orðið hærri með auknum hagvexti. Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. 5. apríl 2019 15:16 Vonar að þeir sem koma fram við hagkerfið sem leikfang axli ábyrgð Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði í viðtali við fréttastofu rétt í þessu að Efling hefði stefnt að hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur en þessi samningur skili um 72 prósentum af þeirri kröfu. 4. apríl 2019 00:18 Sátt við að launin hækki ekki að sinni Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni. 4. apríl 2019 19:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Prósentuhækkanir launa þeirra sem eru með hærri laun en taxtakaup ná oftast ekki að halda í við verðbólgu eins og hún er nú og hefur verið undanfarin tvö ár. Taxtalaun hækka hins vegar töluvert umfram verðbólgu. Samið var um krónutöluhækkanir launa í þeim samningum sem skrifað var undir í fyrrakvöld og ná til alls þorra fólks á almenna vinnumarkaðnum til ársloka árið 2022. Krónutöluhækkanirnar verða mismiklar hjá þeim sem einungis fá greidd taxtalaun og þeim sem eru á launum sem eru hærri en hæstu launataxtar, nema á þessu ári því allir fá 17.000 króna launahækkun frá og með 1. apríl síðast liðnum. Á meðfylgjandi mynd sjáum við krónutöluhækkanirnar hjá einstaklingi með 300 þúsund króna lágmarkslaun sem hækka um 5,7 prósent í þessum mánuði og síðan um rúmlega sjö prósent á næstu þremur árum. Krónutöluhækkanirnar eru lægri á launum yfir taxta og eru hér tekin dæmi af sex, sjö, átta og níuhundruð þúsund króna launum í dag. Þau munu hækka um 2 til 2,9 prósent á þessu ári en að auki fær allt launafólk 26 þúsund króna viðbótar orlofsuppbót í eitt skipti í maí á þessu ári. Ef horft er síðan á dæmin fyrir árin 2020 til 2022 ssést að árlegar launahækkanir hjá fólki með hærri laun en taxtalaun verða á bilinu 1,7 prósent til 2,9 prósent á ári. Þær hækkanir ná ekki að halda í við verðbólgu eins og hún hefur verið á undanförnum tveimur árum með örfáum mánaðarlegum undantekningum. En í lok síðasta árs var verðbólgan 3,3 prósent og 2,9 prósent í lok síðasta mánaðar. Í þessum dæmum er ekki tekið tillit til almennra skattalækkana sem munu ná til allra tekjuhópanna hér að ofan, en þó meira til lægstu launanna, eins og hækkun barna- og húsnæðisbóta. Þá er reiknað með að kjarasamningarnir stuðli að lækkun vaxta og þar með verðbólgu. Desember- og orlofsuppbætur launafólks verða einnig hækkaðar umtalsvert og krónutöluhækkanir launa geta orðið hærri með auknum hagvexti.
Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. 5. apríl 2019 15:16 Vonar að þeir sem koma fram við hagkerfið sem leikfang axli ábyrgð Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði í viðtali við fréttastofu rétt í þessu að Efling hefði stefnt að hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur en þessi samningur skili um 72 prósentum af þeirri kröfu. 4. apríl 2019 00:18 Sátt við að launin hækki ekki að sinni Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni. 4. apríl 2019 19:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. 5. apríl 2019 15:16
Vonar að þeir sem koma fram við hagkerfið sem leikfang axli ábyrgð Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði í viðtali við fréttastofu rétt í þessu að Efling hefði stefnt að hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur en þessi samningur skili um 72 prósentum af þeirri kröfu. 4. apríl 2019 00:18
Sátt við að launin hækki ekki að sinni Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni. 4. apríl 2019 19:00