Leclerc mun nota sömu vél í Kína Bragi Þórðarson skrifar 5. apríl 2019 22:30 Leclerc varð að sjá á eftir fyrsta sætinu í Barein. Getty Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira