Lægðin í Simbabve dýpkar enn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. apríl 2019 08:30 Matvara í Simbabve verður stöðugt dýrari og dýrari. Nordicphotos/AFP Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. Reuters greindi frá en Afríkuríkið hefur átt við mikla efnahagsörðugleika og óðaverðbólgu að stríða á þessari öld. Brauðverð jafngilti í gær í um 17,5 prósentum af meðallaunum í landinu. Ástandið má einnig rekja til mikilla þurrka sem hrjá landið og þess að hitabeltislægðin Idai olli miklu tjóni í austurhluta landsins í mars. „Brauð er orðið lúxusvara. Hvernig á fólk að hafa efni á því með þessu áframhaldi? Ríkisstjórnin verður að gera eitthvað áður en það leysist allt upp í vitleysu,“ hafði miðillinn eftir Sarah Chisvo, þriggja barna móður í Harare. Verðbólga er ekki orðin jafnslæm og hún var á síðasta áratug. Árið 2009 ákváðu yfirvöld að skipta úr Simbabvedalnum yfir í Bandaríkjadal þegar verðbólga hafði staðið í 500 milljörðum prósenta ári áður. En Bandaríkjadalir hafa verið af skornum skammti á þessu ári. Í febrúar ákvað ríkisstjórn Emmersons Mnangagwa forseta því að taka upp nýjan gjaldmiðil, RTGS-dal. Verðbólga heldur hins vegar áfram. Laun hækka ekki til jafns við verðbólguna og því er óánægja með stjórn Mnangagwas sögð aukast. Birtist í Fréttablaðinu Simbabve Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. Reuters greindi frá en Afríkuríkið hefur átt við mikla efnahagsörðugleika og óðaverðbólgu að stríða á þessari öld. Brauðverð jafngilti í gær í um 17,5 prósentum af meðallaunum í landinu. Ástandið má einnig rekja til mikilla þurrka sem hrjá landið og þess að hitabeltislægðin Idai olli miklu tjóni í austurhluta landsins í mars. „Brauð er orðið lúxusvara. Hvernig á fólk að hafa efni á því með þessu áframhaldi? Ríkisstjórnin verður að gera eitthvað áður en það leysist allt upp í vitleysu,“ hafði miðillinn eftir Sarah Chisvo, þriggja barna móður í Harare. Verðbólga er ekki orðin jafnslæm og hún var á síðasta áratug. Árið 2009 ákváðu yfirvöld að skipta úr Simbabvedalnum yfir í Bandaríkjadal þegar verðbólga hafði staðið í 500 milljörðum prósenta ári áður. En Bandaríkjadalir hafa verið af skornum skammti á þessu ári. Í febrúar ákvað ríkisstjórn Emmersons Mnangagwa forseta því að taka upp nýjan gjaldmiðil, RTGS-dal. Verðbólga heldur hins vegar áfram. Laun hækka ekki til jafns við verðbólguna og því er óánægja með stjórn Mnangagwas sögð aukast.
Birtist í Fréttablaðinu Simbabve Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira