Tækifærið er núna Erla Tryggvadóttir skrifar 16. apríl 2019 14:45 Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun? Ljóst er að allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar til þess að svörtustu spár um afleiðingar hlýnunar jarðar rætast ekki. En stöldrum aðeins við — það felast nefnilega alltaf tækifæri í áskorunum. Nú hafa fyrirtæki gullið tækifæri til þess að mynda sér skýra sérstöðu í umhverfismálum — og mynda sér þar með skýrt samkeppnisforskot.Sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi Rannsóknir á neysluvenjum þúsaldarkynslóðarinnar (e. millennials) hafa sýnt fram á að hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Þessi kynslóð gerir kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún verslar við — og þeirra vara sem hún neytir. Svo má ekki gleyma þeirri staðreynd að þessi kynslóð gerir einnig kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún kýs að starfa fyrir — að þau fyrirtæki hafi sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Viðhorf þessarar kynslóðar er því skýrt. Fyrirtæki verði að taka ábyrgð — og framleiða vörur sínar í sátt og samlyndi við umhverfið.Skýrt samkeppnisforskot — samfélaginu til heilla Alþjóðlega ráðstefnan What Works fór fram dagana 1.-3. apríl í Hörpu. Þar kom saman fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíkan bakgrunn frá alþjóðlegum fyrirtækjum, samtökum, ríkjum og stofnunum til að ræða samfélagslega ábyrgð, sjálfbærni og félagslegar framfarir um allan heim. Brýnt er að allir hugsi um hvað sé hægt að gera betur. Allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar; fyrirtæki, stofnanir, stjórnvöld, fjárfestar og síðast en ekki síst, einstaklingar. Allir verða leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að róttækum breytingum með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Slíkt skilar ekki einungis betri samfélögum — heldur líka betri fjárhagslegri afkomu til lengri tíma. Sjálfbærni og samfélags ábyrgð er nefnilega góður bísness. Tækifærið er því núna. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að hugsa til lengri tíma — og marka sér skýrt samkeppnisforskot, samfélaginu til heilla. Að gera hlutina á umhverfisvænni hátt — og spara nokkrar krónur í leiðinni. Með skýru markmiði og ásetningi — græða allir, ekki satt?Höfundur er verkefnastjóri hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja / Icelandic center for CSR Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun? Ljóst er að allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar til þess að svörtustu spár um afleiðingar hlýnunar jarðar rætast ekki. En stöldrum aðeins við — það felast nefnilega alltaf tækifæri í áskorunum. Nú hafa fyrirtæki gullið tækifæri til þess að mynda sér skýra sérstöðu í umhverfismálum — og mynda sér þar með skýrt samkeppnisforskot.Sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi Rannsóknir á neysluvenjum þúsaldarkynslóðarinnar (e. millennials) hafa sýnt fram á að hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Þessi kynslóð gerir kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún verslar við — og þeirra vara sem hún neytir. Svo má ekki gleyma þeirri staðreynd að þessi kynslóð gerir einnig kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún kýs að starfa fyrir — að þau fyrirtæki hafi sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Viðhorf þessarar kynslóðar er því skýrt. Fyrirtæki verði að taka ábyrgð — og framleiða vörur sínar í sátt og samlyndi við umhverfið.Skýrt samkeppnisforskot — samfélaginu til heilla Alþjóðlega ráðstefnan What Works fór fram dagana 1.-3. apríl í Hörpu. Þar kom saman fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíkan bakgrunn frá alþjóðlegum fyrirtækjum, samtökum, ríkjum og stofnunum til að ræða samfélagslega ábyrgð, sjálfbærni og félagslegar framfarir um allan heim. Brýnt er að allir hugsi um hvað sé hægt að gera betur. Allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar; fyrirtæki, stofnanir, stjórnvöld, fjárfestar og síðast en ekki síst, einstaklingar. Allir verða leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að róttækum breytingum með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Slíkt skilar ekki einungis betri samfélögum — heldur líka betri fjárhagslegri afkomu til lengri tíma. Sjálfbærni og samfélags ábyrgð er nefnilega góður bísness. Tækifærið er því núna. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að hugsa til lengri tíma — og marka sér skýrt samkeppnisforskot, samfélaginu til heilla. Að gera hlutina á umhverfisvænni hátt — og spara nokkrar krónur í leiðinni. Með skýru markmiði og ásetningi — græða allir, ekki satt?Höfundur er verkefnastjóri hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja / Icelandic center for CSR
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun