Birgir Leifur: Stærsta endurkoma íþróttasögunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2019 20:30 Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur til margra ára, segir að endurkoma Tiger Woods sé ein stærsta endurkoma sögunnar í íþróttaheiminum. Tiger vann sinn fimmta græna jakka í gær er hann kom, sá og sigraði en ellefu ár voru liðin frá síðasta risatitli Tiger. „Maður var hrærður og það voru alls konar tilfinningar sem brutust í gegn að horfa á kallinn koma til baka. Þetta var engum orðum lýst og stærsta endurkoma íþróttasögunnar,“ „Það eru 22 ár síðan hann vann fyrsta græna jakkann. Það eru svo fjórtán ár á milli jakka, 2015 og 2019, og 2008 kom síðasti risatitill er hann var á annarri löppinni.“ Margt og mikið hefur gengið á hjá Tiger undanfarin ár og því er endurkoman fyrir vikið enn stærri. „Í kjölfarið verður fjölmiðlafár, skilnaður og ljótt dæmi í kringum hann. Svo koma meiðsli sem eru mjög erfið í golfinu og það voru margir búnir að afskrifa hann.“ „Þetta var dálítið skrifað í skýin er maður horfði á þetta á tímabili í gær. Það voru allir að tala um að nýa kynslóðin væri að taka við, sem er klárlega líka, en hann er ekki búinn að syngja sitt síðasta.“ „Við sáum það eftir átjándu að hann er kóngurinn,“ en hvað tekur við núna hjá Tiger? „Núna verður spurning hvort að tankurinn sé tómur eða hvort að hann geti byggt upp annað hugarfar til þess að ná þessum átján risatitlum Nicklaus. Það mun klárlega vera hans næsta markmi“ Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur til margra ára, segir að endurkoma Tiger Woods sé ein stærsta endurkoma sögunnar í íþróttaheiminum. Tiger vann sinn fimmta græna jakka í gær er hann kom, sá og sigraði en ellefu ár voru liðin frá síðasta risatitli Tiger. „Maður var hrærður og það voru alls konar tilfinningar sem brutust í gegn að horfa á kallinn koma til baka. Þetta var engum orðum lýst og stærsta endurkoma íþróttasögunnar,“ „Það eru 22 ár síðan hann vann fyrsta græna jakkann. Það eru svo fjórtán ár á milli jakka, 2015 og 2019, og 2008 kom síðasti risatitill er hann var á annarri löppinni.“ Margt og mikið hefur gengið á hjá Tiger undanfarin ár og því er endurkoman fyrir vikið enn stærri. „Í kjölfarið verður fjölmiðlafár, skilnaður og ljótt dæmi í kringum hann. Svo koma meiðsli sem eru mjög erfið í golfinu og það voru margir búnir að afskrifa hann.“ „Þetta var dálítið skrifað í skýin er maður horfði á þetta á tímabili í gær. Það voru allir að tala um að nýa kynslóðin væri að taka við, sem er klárlega líka, en hann er ekki búinn að syngja sitt síðasta.“ „Við sáum það eftir átjándu að hann er kóngurinn,“ en hvað tekur við núna hjá Tiger? „Núna verður spurning hvort að tankurinn sé tómur eða hvort að hann geti byggt upp annað hugarfar til þess að ná þessum átján risatitlum Nicklaus. Það mun klárlega vera hans næsta markmi“
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira