Hamilton fyrstur í mark Dagur Lárusson skrifar 14. apríl 2019 10:00 Lewis Hamilton. vísir/getty Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. Valtteri Bottas byjaði kappaksturinn á ráspól en missti hann Hamilton fram úr sér eftir lélega ræsinu. Það var svo Sebastian Vettel sem tók þriðja sætið. Sigur Hamilton var í raun aldrei í hættu en hann ók að miklu öryggi allan tímann en sigurinn þýðir að fyrstu þrjár keppnir ársins hafa endað með tvöföldum Mercedes sigri. Með sigrinum eykur Hamilton forskot sitt í stigakeppninni um titil ökumanna en Hamilton er nú með 68 stig en næstur á eftir honum er bottas með 62 stig. Langt er svo í næstu menn en það eru Verstappen með 39 stig, Vettel með 37 stig og Leclerc með 36 stig. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. Valtteri Bottas byjaði kappaksturinn á ráspól en missti hann Hamilton fram úr sér eftir lélega ræsinu. Það var svo Sebastian Vettel sem tók þriðja sætið. Sigur Hamilton var í raun aldrei í hættu en hann ók að miklu öryggi allan tímann en sigurinn þýðir að fyrstu þrjár keppnir ársins hafa endað með tvöföldum Mercedes sigri. Með sigrinum eykur Hamilton forskot sitt í stigakeppninni um titil ökumanna en Hamilton er nú með 68 stig en næstur á eftir honum er bottas með 62 stig. Langt er svo í næstu menn en það eru Verstappen með 39 stig, Vettel með 37 stig og Leclerc með 36 stig.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira