Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2019 11:40 Einar Árnason formaður Fylkis. Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. „Nú eru afleiðingar falls WOW að koma á daginn hjá okkur hér á Suðurnesjum hjá mínum mönnum,“ segir Einar Árnason formaður bílstjórafélagsins Fylkis í Keflavík. Hljóðið er þungt í leigubílstjórum sem einkum hafa fengist við það að fara með ferðamenn þá sem koma með flugi til Íslands og lenda á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er um það bil 30 prósenta samdráttur hjá okkur, bara það sem komið er bæði í flugstöð og á stöðinni hér í Reykjanesbæ. Og menn eru ekki mjög bjartsýnir á sumarið,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita hvað menn sem fengist hafa við akstur á þessu svæði muni gera. „Menn munu sennilega ekki hætta en það liggur fyrir að það verður minni innkoma. Og lengri vinnutími. Til dæmis var ég kominn hingað á flugstöðina klukkan 6:30 og er enn að bíða. Ég er ekki bjartsýnn á að ég fari héðan fyrr en svona um klukkan 14-15 í dag.“ Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Tengdar fréttir Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
„Nú eru afleiðingar falls WOW að koma á daginn hjá okkur hér á Suðurnesjum hjá mínum mönnum,“ segir Einar Árnason formaður bílstjórafélagsins Fylkis í Keflavík. Hljóðið er þungt í leigubílstjórum sem einkum hafa fengist við það að fara með ferðamenn þá sem koma með flugi til Íslands og lenda á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er um það bil 30 prósenta samdráttur hjá okkur, bara það sem komið er bæði í flugstöð og á stöðinni hér í Reykjanesbæ. Og menn eru ekki mjög bjartsýnir á sumarið,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita hvað menn sem fengist hafa við akstur á þessu svæði muni gera. „Menn munu sennilega ekki hætta en það liggur fyrir að það verður minni innkoma. Og lengri vinnutími. Til dæmis var ég kominn hingað á flugstöðina klukkan 6:30 og er enn að bíða. Ég er ekki bjartsýnn á að ég fari héðan fyrr en svona um klukkan 14-15 í dag.“
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Tengdar fréttir Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32