Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 10. apríl 2019 13:00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í morgun. EPA/Michael Klimentyev Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“ Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“
Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45