Fimm gæsluvarðhaldsfangar kjörnir á spænska þingið Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2019 10:19 Oriol Junqueras er fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu. Hann var kjörinn á spænska þingið í gær. epa Fimm katalónskir aðskilnaðarsinnar sem sitja nú í gæsluvarðhaldi voru kjörnir á spænska þingið í kosningunum í gær. Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez forsætisráðherra hlaut 29 prósent atkvæða og 123 þingsæti og verður stærsti flokkur á þinginu. Talið er að erfiðlega gæti reynst að mynda stjórn. Í fyrsta sinn frá lokum herforingjastjórnarinnar á áttunda áratug síðustu aldar tekur hægriöfgaflokkur sæti á þinginu, en flokkurinn Vox hreppti 24 þingsæti. Vox berst gegn fjölmenningu, innflytendum og það sem þeir kalla „öfgafeminisma“.Fimm í varðhaldi Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn þeirra sem kjörinn var á spænska þingið í kosningunum í gær, en hann leiddi aðskilnaðarflokkinn ERC. Junqueras var í hópi þeirra sem fór fyrir tilraun Katalóna til að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins árið 2017. Hann er nú í gæsluvarðhaldi. Baráttumaðurinn Jordi Sanchez og Jordi Turull, talsmaður katalónsku héraðstjórnarinnar árið 2017, voru einnig kjörnir á þing. Þeir voru báðir á lista Saman fyrir Katalóníu, flokks Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta Katalóníu, sem flúði land og forðaðist þannig handtöku. Josep Rull, sem einnig átti sæti á katalónska héraðsþinginu árið 2017, var einnig kjörinn á þing, auk þess að Raul Romeva, sem var yfir utanríkismálum Katalíníu árið 2017, tekur sæti í efri deild spænska þingsins.Allir eru aðskilnaðarsinnarnir fimm í gæsluvarðhaldi, en mál þeirra er nú til meðferðar hjá Hæstarétti Spánar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28. apríl 2019 18:25 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Fimm katalónskir aðskilnaðarsinnar sem sitja nú í gæsluvarðhaldi voru kjörnir á spænska þingið í kosningunum í gær. Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez forsætisráðherra hlaut 29 prósent atkvæða og 123 þingsæti og verður stærsti flokkur á þinginu. Talið er að erfiðlega gæti reynst að mynda stjórn. Í fyrsta sinn frá lokum herforingjastjórnarinnar á áttunda áratug síðustu aldar tekur hægriöfgaflokkur sæti á þinginu, en flokkurinn Vox hreppti 24 þingsæti. Vox berst gegn fjölmenningu, innflytendum og það sem þeir kalla „öfgafeminisma“.Fimm í varðhaldi Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn þeirra sem kjörinn var á spænska þingið í kosningunum í gær, en hann leiddi aðskilnaðarflokkinn ERC. Junqueras var í hópi þeirra sem fór fyrir tilraun Katalóna til að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins árið 2017. Hann er nú í gæsluvarðhaldi. Baráttumaðurinn Jordi Sanchez og Jordi Turull, talsmaður katalónsku héraðstjórnarinnar árið 2017, voru einnig kjörnir á þing. Þeir voru báðir á lista Saman fyrir Katalóníu, flokks Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta Katalóníu, sem flúði land og forðaðist þannig handtöku. Josep Rull, sem einnig átti sæti á katalónska héraðsþinginu árið 2017, var einnig kjörinn á þing, auk þess að Raul Romeva, sem var yfir utanríkismálum Katalíníu árið 2017, tekur sæti í efri deild spænska þingsins.Allir eru aðskilnaðarsinnarnir fimm í gæsluvarðhaldi, en mál þeirra er nú til meðferðar hjá Hæstarétti Spánar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28. apríl 2019 18:25 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28. apríl 2019 18:25