Rúnar Páll: Aðdragandinn algjör þvæla Guðlaugur Valgeirsson skrifar 27. apríl 2019 22:25 Rúnar Páll klappar fyrir stuðningsmönnum Stjörnunnar eftir leikinn í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur eftir jafntefli sinna manna gegn KR í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. „Mjög svekkjandi niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist og hvernig færaskiptingin var í þessum leik. Við erum með algjöra yfirburði í þessum leik, í bæði fyrri og seinni hálfleik. Við vorum óheppnir að skora ekki fleiri mörk.” „Við fáum á okkur ódýrt mark þar að segja aðdragandinn að því, en það er bara svoleiðis. KR fékk ekki mörg færi í þessum leik og þetta er svekkjandi.” Rúnar sagðist ekki vera viss með vítið sem Stjarnan fékk á sig en hann var ósáttur með aukaspyrnuna sem þeir fengu á sig sem vítið kom síðan upp úr. „Mér skilst að þetta hafi verið brot hjá Jóa (Jóhann Laxdal) en aðdragandinn að vítinu þar sem Brynjar Gauti fær dæmda á sig aukaspyrnu er algjör þvæla og það skóp þetta mark.” Hann sagði að það hefði verið gífurlega erfitt að sækja á KR liðið í seinni hálfleiknum en þeir voru mjög þéttir fyrir og gáfu fá færi á sér. „Það er bara mjög erfitt að spila gegn svona þéttri vörn. Við reyndum hvað við gátum, fyrirgjafir og langa bolta í gegn en þeir voru bara hrikalega þéttir og Beitir gerði vel fyrir þá. Því miður vantaði herslumuninn í kvöld.” Rúnar sagði að lokum að þetta væri gífurlega svekkjandi miðað við stöðuna í hálfleik þrátt fyrir að þetta sé einungis fyrsta umferð í deildinni. „Já þetta er gífurlega svekkjandi sérstaklega miðað við það hvað aðdragandinn var ódýr fyrir KR-ingana. KR fékk ekkert annað í þessum leik fyrir utan þetta víti. Fá gefins aukaspyrnu sem skapar vítið sem er rosalega dýrt fyrir okkur,” sagði Rúnar Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 1-1 | Tvær vítaspyrnur og rautt spjald í jafntefli Fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk með stórleik bikarmeistara Stjörnunnar og KR. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur eftir jafntefli sinna manna gegn KR í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. „Mjög svekkjandi niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist og hvernig færaskiptingin var í þessum leik. Við erum með algjöra yfirburði í þessum leik, í bæði fyrri og seinni hálfleik. Við vorum óheppnir að skora ekki fleiri mörk.” „Við fáum á okkur ódýrt mark þar að segja aðdragandinn að því, en það er bara svoleiðis. KR fékk ekki mörg færi í þessum leik og þetta er svekkjandi.” Rúnar sagðist ekki vera viss með vítið sem Stjarnan fékk á sig en hann var ósáttur með aukaspyrnuna sem þeir fengu á sig sem vítið kom síðan upp úr. „Mér skilst að þetta hafi verið brot hjá Jóa (Jóhann Laxdal) en aðdragandinn að vítinu þar sem Brynjar Gauti fær dæmda á sig aukaspyrnu er algjör þvæla og það skóp þetta mark.” Hann sagði að það hefði verið gífurlega erfitt að sækja á KR liðið í seinni hálfleiknum en þeir voru mjög þéttir fyrir og gáfu fá færi á sér. „Það er bara mjög erfitt að spila gegn svona þéttri vörn. Við reyndum hvað við gátum, fyrirgjafir og langa bolta í gegn en þeir voru bara hrikalega þéttir og Beitir gerði vel fyrir þá. Því miður vantaði herslumuninn í kvöld.” Rúnar sagði að lokum að þetta væri gífurlega svekkjandi miðað við stöðuna í hálfleik þrátt fyrir að þetta sé einungis fyrsta umferð í deildinni. „Já þetta er gífurlega svekkjandi sérstaklega miðað við það hvað aðdragandinn var ódýr fyrir KR-ingana. KR fékk ekkert annað í þessum leik fyrir utan þetta víti. Fá gefins aukaspyrnu sem skapar vítið sem er rosalega dýrt fyrir okkur,” sagði Rúnar Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 1-1 | Tvær vítaspyrnur og rautt spjald í jafntefli Fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk með stórleik bikarmeistara Stjörnunnar og KR. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 1-1 | Tvær vítaspyrnur og rautt spjald í jafntefli Fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk með stórleik bikarmeistara Stjörnunnar og KR. 27. apríl 2019 23:00