Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. apríl 2019 20:00 Plokkarar munu hefja leika klukkan 10 í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér. Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér.
Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira