Maður skotinn til bana í Finnmörk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2019 11:20 Lögreglan er með málið til rannsóknar. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Tjon Eeg/EPA Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Finnmörk í Norður-Noregi í nótt, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu þar í landi. Tveir karlmenn hafa verið handteknir vegna málsins. Maðurinn fannst alvarlega slasaður í íbúðarhúsi í Mehamn eftir að lögreglu barst tilkynning um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan hálf sex í morgun. „Reynt var að endurlífga manninn og veita honum skyndihjálp. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og hann úrskurðaður látinn,“ segir í fréttatilkynningu lögreglunnar í Mehamn um málið. Samkvæmt lögreglunni tengdust hinn látni og hinn grunaði, en lögreglan vildi ekki útlista nánar hvers eðlis samband þeirra var. Klukkan sex í morgun var tilkynnt um yfirgefinn bíl í skurði nálægt Gamvik, um 15 kílómetra frá Mehamn. Lögreglan segist telja bílinn tengjast málinu. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem segir að búið sé að tryggja vettvang glæpsins. Manndráp í Mehamn Noregur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Finnmörk í Norður-Noregi í nótt, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu þar í landi. Tveir karlmenn hafa verið handteknir vegna málsins. Maðurinn fannst alvarlega slasaður í íbúðarhúsi í Mehamn eftir að lögreglu barst tilkynning um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan hálf sex í morgun. „Reynt var að endurlífga manninn og veita honum skyndihjálp. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og hann úrskurðaður látinn,“ segir í fréttatilkynningu lögreglunnar í Mehamn um málið. Samkvæmt lögreglunni tengdust hinn látni og hinn grunaði, en lögreglan vildi ekki útlista nánar hvers eðlis samband þeirra var. Klukkan sex í morgun var tilkynnt um yfirgefinn bíl í skurði nálægt Gamvik, um 15 kílómetra frá Mehamn. Lögreglan segist telja bílinn tengjast málinu. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem segir að búið sé að tryggja vettvang glæpsins.
Manndráp í Mehamn Noregur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira