Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2019 22:14 Karja gefur út sína fjórðu ljóðabók aðeins átján ára gömul. Sólveg María Sölvadóttir Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur Bókmenntir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur
Bókmenntir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira