Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2019 16:15 Lilja og Guðni voru mjög forvitin að sjá grænmetið, sem er ræktað í Garðyrkjuskólanum í körfum, sem þau fengu gefins frá skólanum í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar. Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Sjá meira
Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar.
Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Sjá meira