Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Sylvía Hall skrifar 25. apríl 2019 15:24 Platan er sú fyrsta frá Joey Christ í tæplega tvö ár. Kjartan Hreinsson Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem Joey Christ, gaf á miðnætti út plötuna Joey 2. Platan er fyrsta plata rapparans í tæplega tvö ár en árið 2017 gaf hann út plöturnar Joey og Anxiety City. Platan inniheldur sjö lög og segir Jóhann í samtali við Vísi að Joey 2 sé persónulegri en fyrri plötur. Hann gaf sér góðan tíma í að vinna plötuna en plötuna vann hann í samstarfi við Martein Hjartarson sem er betur þekktur sem Bangerboy. „Þessi plata er miklu persónulegri. Tíminn hefur hjálpað mér að finna mína rödd í músíkinni og hvernig músík ég vil gera,“ segir Jóhann. Þeir félagar byrjuðu að vinna plötuna í september árið 2017 en tóku sér hlé árið 2018. Undir lok árs 2018 og í byrjun þessa árs kláruðu þeir svo plötuna og segir Jóhann tvö tímabil koma saman á plötunni. „Ég er mjög ánægður að við tókum okkar tíma í að gera hana,“ segir Jóhann að lokum. View this post on Instagram @jhnnkrstfr released 'JOEY 2' at midnight. We had a party to celebrate @bismutreykjavik A post shared by Bismút (@bismutreykjavik) on Apr 25, 2019 at 7:00am PDT Tónlist Tengdar fréttir Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. 21. september 2017 10:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem Joey Christ, gaf á miðnætti út plötuna Joey 2. Platan er fyrsta plata rapparans í tæplega tvö ár en árið 2017 gaf hann út plöturnar Joey og Anxiety City. Platan inniheldur sjö lög og segir Jóhann í samtali við Vísi að Joey 2 sé persónulegri en fyrri plötur. Hann gaf sér góðan tíma í að vinna plötuna en plötuna vann hann í samstarfi við Martein Hjartarson sem er betur þekktur sem Bangerboy. „Þessi plata er miklu persónulegri. Tíminn hefur hjálpað mér að finna mína rödd í músíkinni og hvernig músík ég vil gera,“ segir Jóhann. Þeir félagar byrjuðu að vinna plötuna í september árið 2017 en tóku sér hlé árið 2018. Undir lok árs 2018 og í byrjun þessa árs kláruðu þeir svo plötuna og segir Jóhann tvö tímabil koma saman á plötunni. „Ég er mjög ánægður að við tókum okkar tíma í að gera hana,“ segir Jóhann að lokum. View this post on Instagram @jhnnkrstfr released 'JOEY 2' at midnight. We had a party to celebrate @bismutreykjavik A post shared by Bismút (@bismutreykjavik) on Apr 25, 2019 at 7:00am PDT
Tónlist Tengdar fréttir Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. 21. september 2017 10:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00
Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. 21. september 2017 10:45