Mikill viðbúnaður vegna elds í bílakjallara við Sléttuveg Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. apríl 2019 10:10 Slökkviliðsmenn voru nýmættir á staðinn um tíuleytið í morgun. Skjáskot/Stöð 2 Mikill viðbúnaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu er nú við Sléttuveg 7 í Fossvogi vegna elds í bílakjallara. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent á staðinn en verið er að rýma húsið vegna mikils reyks. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra var mikill reykur í bílakjallaranum þegar slökkvilið bar að garði og lagði hann upp í stigagang hússins. Reykræsting hófst þó strax og tókst að koma í veg fyrir að reykurinn kæmist upp til íbúanna, að sögn varðstjóra. Þá er búið að boða Rauða krossinn út auk strætisvagns fyrir íbúa að dvelja í á meðan slökkvilið vinnur á vettvangi. Útkallið barst um tíuleytið í morgun og gert er ráð fyrir að slökkvistarf haldi áfram fram eftir degi.Uppfært klukkan 11:17: Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá dekkjum og rusli í bílakjallaranum, sem er í húsnæði á vegum Öryrkjabandalagsins við Sléttuveg. Slökkviliðið gefur ekki upp hvort grunur sé um íkveikju. Slökkvistarf er enn í gangi á vettvangi.Uppfært klukkan 14:31: Allri vinnu slökkviliðs er lokið við Sléttuveg og hefur vettvangur verið afhentur lögreglu.Fréttin hefur verið uppfærð.Eldurinn kviknaði í fjölbýlishúsi Öryrkjabandalagsins við Sléttuveg.Skjáskot/Stöð 2 Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Mikill viðbúnaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu er nú við Sléttuveg 7 í Fossvogi vegna elds í bílakjallara. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent á staðinn en verið er að rýma húsið vegna mikils reyks. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra var mikill reykur í bílakjallaranum þegar slökkvilið bar að garði og lagði hann upp í stigagang hússins. Reykræsting hófst þó strax og tókst að koma í veg fyrir að reykurinn kæmist upp til íbúanna, að sögn varðstjóra. Þá er búið að boða Rauða krossinn út auk strætisvagns fyrir íbúa að dvelja í á meðan slökkvilið vinnur á vettvangi. Útkallið barst um tíuleytið í morgun og gert er ráð fyrir að slökkvistarf haldi áfram fram eftir degi.Uppfært klukkan 11:17: Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá dekkjum og rusli í bílakjallaranum, sem er í húsnæði á vegum Öryrkjabandalagsins við Sléttuveg. Slökkviliðið gefur ekki upp hvort grunur sé um íkveikju. Slökkvistarf er enn í gangi á vettvangi.Uppfært klukkan 14:31: Allri vinnu slökkviliðs er lokið við Sléttuveg og hefur vettvangur verið afhentur lögreglu.Fréttin hefur verið uppfærð.Eldurinn kviknaði í fjölbýlishúsi Öryrkjabandalagsins við Sléttuveg.Skjáskot/Stöð 2
Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira