Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Sylvía Hall skrifar 20. apríl 2019 16:10 Frá vettvangi. Vísir/Jóhann K. Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði en útkallið barst á fjórða tímanum í dag. Allar stöðvar eru á vettvangi og vinna nú að því að slökkva eldinn. Jóhann Örn Ásgeirsson, aðstoðarvarðstjóri slökkviliðsins, segir eld hafa logað út um einn glugga og reykur hafi verið út um fleiri þegar viðbragðsaðilar mættu á vettvang og útlitið hafi verið slæmt. Íbúðin er staðsett fyrir ofan húsasmiðju og var fólk í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en slökkviliðsmenn björguðu fjórum mönnum af svölum hússins að því er fram kemur á vef RÚV. Ekki er vitað um meiðsl þeirra að svo stöddu. Ekki hefur verið náð tökum á eldinum en enn er unnið að því að slökkva hann. „Þetta lítur betur út en þegar við komum en við erum ekki búin að ná tökum á þessu enn þá,“ segir Jóhann en viðbragðsaðilar hafa ekki enn komist í þau rými sem verst eru farin eftir eldinn. Uppfært 16:21: Unnið er að því að rjúfa þakið á húsinu. Uppfært 16:47: Eldur logar enn í húsinu en slökkviliðsmenn eru að ná tökum á eldinum. Töluverð vinna er eftir og verður slökkvistarf hér eftir unnið innan úr húsinu. Nærliggjandi hús eru ekki talin vera í hættu. Hafnarfjörður Slökkvilið Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Dramatískar breytingar hjá Flokki fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði en útkallið barst á fjórða tímanum í dag. Allar stöðvar eru á vettvangi og vinna nú að því að slökkva eldinn. Jóhann Örn Ásgeirsson, aðstoðarvarðstjóri slökkviliðsins, segir eld hafa logað út um einn glugga og reykur hafi verið út um fleiri þegar viðbragðsaðilar mættu á vettvang og útlitið hafi verið slæmt. Íbúðin er staðsett fyrir ofan húsasmiðju og var fólk í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en slökkviliðsmenn björguðu fjórum mönnum af svölum hússins að því er fram kemur á vef RÚV. Ekki er vitað um meiðsl þeirra að svo stöddu. Ekki hefur verið náð tökum á eldinum en enn er unnið að því að slökkva hann. „Þetta lítur betur út en þegar við komum en við erum ekki búin að ná tökum á þessu enn þá,“ segir Jóhann en viðbragðsaðilar hafa ekki enn komist í þau rými sem verst eru farin eftir eldinn. Uppfært 16:21: Unnið er að því að rjúfa þakið á húsinu. Uppfært 16:47: Eldur logar enn í húsinu en slökkviliðsmenn eru að ná tökum á eldinum. Töluverð vinna er eftir og verður slökkvistarf hér eftir unnið innan úr húsinu. Nærliggjandi hús eru ekki talin vera í hættu.
Hafnarfjörður Slökkvilið Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Dramatískar breytingar hjá Flokki fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira