Aldrei fleiri á Aldrei fór ég suður Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. apríl 2019 13:45 Frá fyrri Aldrei fór ég suður. mynd / Ágúst G. Atlason Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann. Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann.
Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01