25 ár síðan Ayrton Senna lést Bragi Þórðarson skrifar 1. maí 2019 12:00 Senna var einn allra hraðasti ökumaður sögunnar Getty Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014. Brasilía Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014.
Brasilía Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira