Sjáðu sárasta húðflúr helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 22:30 Stuðningsfólk Los Angeles Rams. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Harry How Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr. Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Sjá meira
Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr.
Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Sjá meira