Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 10:30 Allt varð vitlaust. mynd/skjáskot Dramatíkin hélt áfram á ótrúlegu tímabili í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Ajax, 3-2, í Amsterdam og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Lucas Moura var hetja gestanna frá Lundúnum en hann skoraði öll þrjú mörkin fyrir Tottenham og þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Gary Lineker, Rio Ferdinand og Glenn Hoddle stóðu vaktina fyrir BT Sport á leiknum og trylltist allt í myndveri þeirra á vellinum þegar að Moura skoraði en Rio Ferdinand barði í borðið af kæti og æsingi.Hoddle fagnaði líka vel og innilega enda mikill Tottenham-maður. Hoddle spilaði tæplega 400 leiki á glæstum ferli með Spurs frá 1975-1987 og þjálfaði svo liðið í ensku úrvalsdeildinni frá 2001-2003. Enski landsliðsþjálfarinn fyrrverandi lenti á spítala á síðasta ári og var hætt kominn en þegar hann virtist vera að riða til falls í látunum athugaði Rio Ferdinand hvort ekki væri í lagi með kallinn. Það var heldur betur í lagi með Hoddle sem var bara kátur fyrir hönd síns gamla liðs en þessa skemmtilegu senu má sjá hér að neðan.Glenn, Are you ok...are you ok #Spurs #UCL #NoFilterUCL pic.twitter.com/28ue4xkECY— Rio Ferdinand (@rioferdy5) May 9, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Einkar klaufalegt. 9. maí 2019 07:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Dramatíkin hélt áfram á ótrúlegu tímabili í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Ajax, 3-2, í Amsterdam og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Lucas Moura var hetja gestanna frá Lundúnum en hann skoraði öll þrjú mörkin fyrir Tottenham og þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Gary Lineker, Rio Ferdinand og Glenn Hoddle stóðu vaktina fyrir BT Sport á leiknum og trylltist allt í myndveri þeirra á vellinum þegar að Moura skoraði en Rio Ferdinand barði í borðið af kæti og æsingi.Hoddle fagnaði líka vel og innilega enda mikill Tottenham-maður. Hoddle spilaði tæplega 400 leiki á glæstum ferli með Spurs frá 1975-1987 og þjálfaði svo liðið í ensku úrvalsdeildinni frá 2001-2003. Enski landsliðsþjálfarinn fyrrverandi lenti á spítala á síðasta ári og var hætt kominn en þegar hann virtist vera að riða til falls í látunum athugaði Rio Ferdinand hvort ekki væri í lagi með kallinn. Það var heldur betur í lagi með Hoddle sem var bara kátur fyrir hönd síns gamla liðs en þessa skemmtilegu senu má sjá hér að neðan.Glenn, Are you ok...are you ok #Spurs #UCL #NoFilterUCL pic.twitter.com/28ue4xkECY— Rio Ferdinand (@rioferdy5) May 9, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Einkar klaufalegt. 9. maí 2019 07:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30