Ferrari mætir með vélaruppfærslu til Spánar Bragi Þórðarson skrifar 8. maí 2019 16:30 Besti árangur Ferrari á árinu er þriðja sætið Getty Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Mercedes hefur átt sannkallaða draumabyrjun þar sem þeir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton hafa endað allar keppnir ársins í fyrsta og öðru sæti. Til að stoppa blæðinguna hefur Ferrari ákveðið að mæta með uppfærða vél til Barcelona þar sem fimmta umferð mótsins fer fram um helgina. Uppfærslan var upprunalega plönuð fyrir Kanada kappaksturinn en ítalska liðið færði hana framar. ,,Við erum orðnir eftirá í heimsmeistaramótinu sem þýðir að þróunarvinnan verður lykill að velgengni í ár’’ sagði Mattia Binotto, liðsstjóri Ferrari í vikunni. Ferrari mætti með uppfærða vængi til Bakú fyrir tveimur vikum sem virtist hafa lítil áhrif. Það dugar ekkert nema sigur um helgina ætli liðið sér eitthverja möguleika á titli í ár. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Mercedes hefur átt sannkallaða draumabyrjun þar sem þeir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton hafa endað allar keppnir ársins í fyrsta og öðru sæti. Til að stoppa blæðinguna hefur Ferrari ákveðið að mæta með uppfærða vél til Barcelona þar sem fimmta umferð mótsins fer fram um helgina. Uppfærslan var upprunalega plönuð fyrir Kanada kappaksturinn en ítalska liðið færði hana framar. ,,Við erum orðnir eftirá í heimsmeistaramótinu sem þýðir að þróunarvinnan verður lykill að velgengni í ár’’ sagði Mattia Binotto, liðsstjóri Ferrari í vikunni. Ferrari mætti með uppfærða vængi til Bakú fyrir tveimur vikum sem virtist hafa lítil áhrif. Það dugar ekkert nema sigur um helgina ætli liðið sér eitthverja möguleika á titli í ár.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira