Tekur sér frí frá golfi og fer í meðferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2019 15:00 Chris Kirk í syngjandi sveiflu. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“ Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“
Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira