Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2019 10:16 Elon Musk verður mögulega í sínu fínasta pússi í Tel Aviv. Getty Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019 Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið White Lotus stjarna í pottinum á Íslandi Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Sjá meira
Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019
Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið White Lotus stjarna í pottinum á Íslandi Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Sjá meira