Óskar Bjarni orðinn aðstoðarþjálfari landsliðsins og 22 manna hópur valinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2019 13:00 Óskar Bjarni Óskarsson. Vísir/Andri Marinó Axel Stefánsson hefur valið æfingahóp fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta og fengið nýjan aðstoðarmann. Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, mun kalla á 22 leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 20.maí næstkomandi og mun liðið æfa saman hér á landi til 27. maí. Þá heldur liðið til Noregs þar sem stelpurnar okkar leika við B-lið Noregs þann 28. maí. Liðið heldur til Spánar eftir leikinn í Noregi en stelpurnar okkar leika við Spánverja þar ytra 31. maí í fyrri leik í umspils um sæti á HM í desember. Síðari leikurinn við Spánverja fer fram fimmtudaginn 6.júní í Laugardagshöll. Elías Már Halldórsson, sem verið hefur aðstoðarmaður Axels Stefánssonar, hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari vegna anna og aukinna verkefna í nýju starfi hans hjá Handknattleiksdeild HK. Óskar Bjarni Óskarsson mun taki við starfi hans tímabundið og aðstoða Axel Stefánsson í komandi verkefni. Óskar Bjarni hefur áður starfað með karlalandsliði Íslands sem aðstoðarþjálfari.Æfingahópur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta:Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Erla Rós Sigmarsdóttir 4/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Stefanía Theodórsdóttir 13/12Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28 Ragnheiður Júlíusdóttir 25/24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 30/60 Karen Knútsdóttir 95/336 Sandra Erlingsdóttir 1/4 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir 53/112 Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Starfslið: Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Þorbjörg Gunnarsdóttir, liðsstjóri. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Axel Stefánsson hefur valið æfingahóp fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta og fengið nýjan aðstoðarmann. Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, mun kalla á 22 leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 20.maí næstkomandi og mun liðið æfa saman hér á landi til 27. maí. Þá heldur liðið til Noregs þar sem stelpurnar okkar leika við B-lið Noregs þann 28. maí. Liðið heldur til Spánar eftir leikinn í Noregi en stelpurnar okkar leika við Spánverja þar ytra 31. maí í fyrri leik í umspils um sæti á HM í desember. Síðari leikurinn við Spánverja fer fram fimmtudaginn 6.júní í Laugardagshöll. Elías Már Halldórsson, sem verið hefur aðstoðarmaður Axels Stefánssonar, hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari vegna anna og aukinna verkefna í nýju starfi hans hjá Handknattleiksdeild HK. Óskar Bjarni Óskarsson mun taki við starfi hans tímabundið og aðstoða Axel Stefánsson í komandi verkefni. Óskar Bjarni hefur áður starfað með karlalandsliði Íslands sem aðstoðarþjálfari.Æfingahópur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta:Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Erla Rós Sigmarsdóttir 4/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Stefanía Theodórsdóttir 13/12Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28 Ragnheiður Júlíusdóttir 25/24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 30/60 Karen Knútsdóttir 95/336 Sandra Erlingsdóttir 1/4 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir 53/112 Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Starfslið: Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Þorbjörg Gunnarsdóttir, liðsstjóri.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða