Hótanir gegn Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. maí 2019 07:15 Hatari æfði á sviðinu og sat svo fyrir svörum í gær. Mynd/Eurovison Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. Aðstandendur keppninnar segja að hún haldi áfram samkvæmt áætlun. „Öryggi er alltaf sett á oddinn hjá EBU,“ segir í tilkynningu frá samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva vegna málsins. Samstarfinu við ísraelska ríkisútvarpið og ísraelska herinn verði haldið áfram og öryggi allra keppenda, gesta og starfsmanna í Expo Tel Aviv-höllinni tryggt. Þá kemur fram að fyrsti stóri Eurovision-viðburðurinn í landinu hafi verið sleginn af í fyrradag. Þar átti að koma fram Dana International, keppandi Ísraels og sigurvegari árið 1998. Ekkert varð af samkomunni vegna fyrirskipana hersins sem hefur bannað allar fjöldasamkomur. Hljómsveitin Hatari hélt í gær sína fyrstu æfingu á keppnissviðinu í Tel Aviv og gekk hún mjög vel að sögn liðsmanna íslensku sendinefndarinnar. Meðlimir Hatara sátu einnig fyrir svörum á blaðamannafundi. Vakti sérstaka athygli að þeir sögðust vonast til þess að hernámi Ísraels í Palestínu lyki. Tók þá stjórnandi blaðamannafundarins fyrir frekari fyrirspurnir frá blaðamönnum í sal. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Palestína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. Aðstandendur keppninnar segja að hún haldi áfram samkvæmt áætlun. „Öryggi er alltaf sett á oddinn hjá EBU,“ segir í tilkynningu frá samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva vegna málsins. Samstarfinu við ísraelska ríkisútvarpið og ísraelska herinn verði haldið áfram og öryggi allra keppenda, gesta og starfsmanna í Expo Tel Aviv-höllinni tryggt. Þá kemur fram að fyrsti stóri Eurovision-viðburðurinn í landinu hafi verið sleginn af í fyrradag. Þar átti að koma fram Dana International, keppandi Ísraels og sigurvegari árið 1998. Ekkert varð af samkomunni vegna fyrirskipana hersins sem hefur bannað allar fjöldasamkomur. Hljómsveitin Hatari hélt í gær sína fyrstu æfingu á keppnissviðinu í Tel Aviv og gekk hún mjög vel að sögn liðsmanna íslensku sendinefndarinnar. Meðlimir Hatara sátu einnig fyrir svörum á blaðamannafundi. Vakti sérstaka athygli að þeir sögðust vonast til þess að hernámi Ísraels í Palestínu lyki. Tók þá stjórnandi blaðamannafundarins fyrir frekari fyrirspurnir frá blaðamönnum í sal.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Palestína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira