Harmonika er stórskemmtilegt hljóðfæri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 19:45 Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum. Hveragerði Menning Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum.
Hveragerði Menning Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira