Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2019 15:13 Í stuttu máli sagt náðu þeir ameríkín úr plútonbirgðum Breta og notuðu hitann frá frumefninu í sérstökum rafali til að skapa nægilegt rafmagn til að kveikja á ljósaperu. Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár og þá sérstaklega smærri könnunarför. Ameríkín finnst ekki í náttúrunni heldur er aukaafurð hrörnunar plútons. Plúton verður svo til við í kjarnakljúfum í orkuveri. Vísindamennirnir sem um ræðir starfa hjá National Nuclear Laboratory sem er bresk ríkisstofnun og unnu með háskólanum í Leicester. Í stuttu máli sagt náðu þeir ameríkín úr plútonbirgðum Breta og notuðu hitann frá frumefninu í sérstökum rafali til að skapa nægilegt rafmagn til að kveikja á ljósaperu. Í tilkynningu vef NNL segir að hægt væri að nota ameríkínrafal til að keyra geimför sem senda á langt út í geim. Þannig gætu þau sent myndir og gögn aftur til jarðarinnar í allt að fjögur hundruð ár, sem er mun lengri tími en gengur og gerist með geimför í dag.Einnig væri hægt að nota slíka rafala á plánetum eða öðrum stöðum þar sem hefðbundnar sólarrafhlöður duga ekki til. Í senn væri verið að endurvinna kjarnorkuúrgang. Í áðurnefndri tilkynningu segja vísindamennirnir sem að verkefninu komu að um mikilvægt skref í könnun sólkerfisins og geimsins sé um að ræða. Þörf sé á mikilli framþróun varðandi orkuframleiðslu, vélmenni og margt annað. Þessi þróun opni á mun metnaðargjarnari könnunarverkefni en hafi áður verið í boði. Verkefni þetta hefur tekið nokkur ár með stuðningi yfirvalda Bretlands og bresku geimvísindastofnunarinnar í samstarfi við Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). This new power source could keep spacecraft going for up to 400 years in deep space or on the surface of other planets ⚡️Another great example of world-leading science funded by the UK through @esa#IndustrialStrategy https://t.co/9aPQQPSeie— UK Space Agency (@spacegovuk) May 3, 2019 Bretland Evrópusambandið Geimurinn Tækni Vísindi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár og þá sérstaklega smærri könnunarför. Ameríkín finnst ekki í náttúrunni heldur er aukaafurð hrörnunar plútons. Plúton verður svo til við í kjarnakljúfum í orkuveri. Vísindamennirnir sem um ræðir starfa hjá National Nuclear Laboratory sem er bresk ríkisstofnun og unnu með háskólanum í Leicester. Í stuttu máli sagt náðu þeir ameríkín úr plútonbirgðum Breta og notuðu hitann frá frumefninu í sérstökum rafali til að skapa nægilegt rafmagn til að kveikja á ljósaperu. Í tilkynningu vef NNL segir að hægt væri að nota ameríkínrafal til að keyra geimför sem senda á langt út í geim. Þannig gætu þau sent myndir og gögn aftur til jarðarinnar í allt að fjögur hundruð ár, sem er mun lengri tími en gengur og gerist með geimför í dag.Einnig væri hægt að nota slíka rafala á plánetum eða öðrum stöðum þar sem hefðbundnar sólarrafhlöður duga ekki til. Í senn væri verið að endurvinna kjarnorkuúrgang. Í áðurnefndri tilkynningu segja vísindamennirnir sem að verkefninu komu að um mikilvægt skref í könnun sólkerfisins og geimsins sé um að ræða. Þörf sé á mikilli framþróun varðandi orkuframleiðslu, vélmenni og margt annað. Þessi þróun opni á mun metnaðargjarnari könnunarverkefni en hafi áður verið í boði. Verkefni þetta hefur tekið nokkur ár með stuðningi yfirvalda Bretlands og bresku geimvísindastofnunarinnar í samstarfi við Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). This new power source could keep spacecraft going for up to 400 years in deep space or on the surface of other planets ⚡️Another great example of world-leading science funded by the UK through @esa#IndustrialStrategy https://t.co/9aPQQPSeie— UK Space Agency (@spacegovuk) May 3, 2019
Bretland Evrópusambandið Geimurinn Tækni Vísindi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira