Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. Þú hefur haft þá tilfinningu að þú sért eins og hamstur hamstrahjóli, þú hleypur og hleypur en ferð ekki neitt, en það er svo sannarlega ekki satt, þú ert búinn að vera að byggja, klára, gera og græja svo margt undanfarið ár, þú sérð bara ekki útkomuna eins og hún á svo sannarlega eftir að vera á þessu ári. Núna ertu á svo réttri tíðni til þess að segja hvað þér finnst og vera ánægður með það og hafa trú á því að upphafið sé hjá þér. Það þarf oft svo lítið að gerast til þess að allt breytist, sumir kalla það fiðrildaáhifin eða ef einn kubbur í dómínó fellur þá falla allir hinir á eftir. En til þess að gera Dómínó fullkomið hefur það tekið þig tíma að raða öllum kubbunum rétt upp, svo nuna sleppir þú tökunum, ýtir fyrsta kubbnum af stað og restin raðast hárrétt upp. Það er yfir þér núna eitthvað smáatriði sem lætur þig sjá lífið í öðru ljósi, fær þig til að gera eitthvað sem þú ekki bjóst við og þú finnur þessa tilfinningu; Ég er þessi fullkomni Sporðdreki. Þú verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu, sinna ábyrgð, hjálpa öðrum og svo endalaust margt fleira enda er Venus á fullum krafti að skreyta líf þitt með sannri ást. Sjálfstæði er sterkt orð til þín, hvaða skilning sem þú svo setur í það orð, þá er eins og þú fáir sjálfstæði þitt til þess að byggja, breyta og bæta tilveruna. Ég hef svo mikla tengingu við gleði og hugrekki, því hugrekki mun færa þér gleði og gleði er það eina sem þarf til að vera hamingjusamur. Örlagaspilin sem ég hannaði til að svara spurningum fólks á skýran máta hafa kennt mér margt, til dæmis ef ég spyr karlmann: hvað er það sem þú óskar þér, svara 90% af þeim með spurningu: Verð ég ríkur? En ef ég spyr konu, þá er svarið í 90% tilfella með annarri spurningu: Verð ég hamingjusöm? Og tilgangurinn með þessari dæmisögu er að segja þér að það er allt í lagi að biðja veröldina um að verða ríkur, en það sem þú hefur alveg stjórn á er að vera hamingjusamur, því það er þinn valkostur. Knús og kossar, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvemberHelga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvemberEmmsjé Gauti, rappari, 17. nóvemberBjörk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvemberKarl Bretaprins, 14. nóvemberHillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. októberLeonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvemberMagnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvemberHörður Ágústsson Macland snillingur, 24. októberSigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvemberÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. októberÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvemberJón Jónsson, tónlistarmaður, 30. októberKróli, tónlistarmaður, 2. nóvemberBergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. Þú hefur haft þá tilfinningu að þú sért eins og hamstur hamstrahjóli, þú hleypur og hleypur en ferð ekki neitt, en það er svo sannarlega ekki satt, þú ert búinn að vera að byggja, klára, gera og græja svo margt undanfarið ár, þú sérð bara ekki útkomuna eins og hún á svo sannarlega eftir að vera á þessu ári. Núna ertu á svo réttri tíðni til þess að segja hvað þér finnst og vera ánægður með það og hafa trú á því að upphafið sé hjá þér. Það þarf oft svo lítið að gerast til þess að allt breytist, sumir kalla það fiðrildaáhifin eða ef einn kubbur í dómínó fellur þá falla allir hinir á eftir. En til þess að gera Dómínó fullkomið hefur það tekið þig tíma að raða öllum kubbunum rétt upp, svo nuna sleppir þú tökunum, ýtir fyrsta kubbnum af stað og restin raðast hárrétt upp. Það er yfir þér núna eitthvað smáatriði sem lætur þig sjá lífið í öðru ljósi, fær þig til að gera eitthvað sem þú ekki bjóst við og þú finnur þessa tilfinningu; Ég er þessi fullkomni Sporðdreki. Þú verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu, sinna ábyrgð, hjálpa öðrum og svo endalaust margt fleira enda er Venus á fullum krafti að skreyta líf þitt með sannri ást. Sjálfstæði er sterkt orð til þín, hvaða skilning sem þú svo setur í það orð, þá er eins og þú fáir sjálfstæði þitt til þess að byggja, breyta og bæta tilveruna. Ég hef svo mikla tengingu við gleði og hugrekki, því hugrekki mun færa þér gleði og gleði er það eina sem þarf til að vera hamingjusamur. Örlagaspilin sem ég hannaði til að svara spurningum fólks á skýran máta hafa kennt mér margt, til dæmis ef ég spyr karlmann: hvað er það sem þú óskar þér, svara 90% af þeim með spurningu: Verð ég ríkur? En ef ég spyr konu, þá er svarið í 90% tilfella með annarri spurningu: Verð ég hamingjusöm? Og tilgangurinn með þessari dæmisögu er að segja þér að það er allt í lagi að biðja veröldina um að verða ríkur, en það sem þú hefur alveg stjórn á er að vera hamingjusamur, því það er þinn valkostur. Knús og kossar, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvemberHelga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvemberEmmsjé Gauti, rappari, 17. nóvemberBjörk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvemberKarl Bretaprins, 14. nóvemberHillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. októberLeonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvemberMagnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvemberHörður Ágústsson Macland snillingur, 24. októberSigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvemberÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. októberÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvemberJón Jónsson, tónlistarmaður, 30. októberKróli, tónlistarmaður, 2. nóvemberBergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira