Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2019 20:30 María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Mynd/Stjórnarráðið Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Sjá meira
Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Sjá meira